Kirkjuritið - 01.01.1947, Page 29

Kirkjuritið - 01.01.1947, Page 29
Kirkjuritið. Menntun presta á íslandi. 23 ins til skólalialds, enda liafði hann í hyggju, að setja munklífi í Vestmannaeyjum, þó að honum entist ekki aldur til, og liefir ætlað það fyrir fræðasetur. Klængur biskup Þorsteinsson (1152—1176) nam í Hólaskóla hjá Jóni biskupi Ögmundssyni og „varð hinn hezti klerkur og lengi síðan sæmilegur kennimaður í Hólakirkju, hinn mesti upphaldsmaður kristninnar, prédikaði fagurlega Guðs orð undir stjórn og yfirboði lveggja Hólabiskupa, Ivetils og Bjarnar“, segir Gunn- laugur munkur. „Hann hafði marga vaska lærisveina með sér, ritandi bækur margar og merkilegar, þær sem enn sjást á Hólum og víða annarsstaðar”1). Klængur hefir verið hinn mesti snilldarmaður í hverskonar lær- dómi, enda ber Hungurvaka honum liinn sama vitn- isburð, að hann hafi verið „sköruligur“, „málsnjall“, »hinn mesti lærdómsmaður“ og „hið mesta skáld“. Á öðrum stað segir, þegar hann kom utan með Gizuri Hallsyni, að þá hafi menn átt að fagna tveiin senn »hinum heztu manngersemum á íslandi“2 3). Eftir að hann kom í Skálholt, hélt hann áfram fyrri iðju sinni. Hann lét rita tíðabækur miklu betri en áður voru. „Sú var öll iðja hans senn: að kenna prestlingum og ritaði °g söng psaltara, og mælti þá allt það, er nauð bar til“3). Klængur hefir verið þaulæfður skólamaður, er hann kom í Skálholt, af löngu starfi á Hólum og kennslan því verið honum leikur einn. Sama máli gegnir um eftirmann lians á biskupsstóli, Þorlák Þórhallsson helga (1178—1193). Hann var skóla- maður meiri en skörungur að upplagi, enda þótt liann þvældist út í deilur, vegna auðsveipni sinnar við erki- hiskup. Hann hefir verið harla vel menntur, fyrst úr skóla Eyjólfs Sæmundarsonar í Odda, siðan af sex ára H Bisk. 1,240—241. 2) Bisk I, 80—81. 3) Bisk. I, 83.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.