Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 30
21 Benjamín Kristjánsson: Jan.-Marz. námi erlendis í París og að Lineolni á Englandi. Eftir að hann varð ábóti í Veri hefir liann stundað þar kennslustörf. Segir svo í sögu hans, að hann hafi liaft sér að fararhlóma, þegar hann kom úr utanför sinni, lærdóm og lítillæti og' marga góða siðu, þá er hann sá í sinni ferð, með mörgum góðum mönnum, biskupum og öðrum lærðum mönnum og ráðvöndum. Á biskups- stóli lagði hann á það mestan hug, er til kirkjunnar kom og „kennimönnum væri allra hluta sem hezt feng- ið. Það fvlg'di og þar með, að liann vandaði fyrir kenni- mönnum þjónustugerð alla, og' kenndi þeim ástsamlega allt emhætti, það er þeir voru skyldir að fremja með sínum vígslum**1). „Hann kenndi oft klerkum, hæði bækur að lesa, og annað nám, það er þeim var nytsam- legt“2). Lærisveinn hans og fóstursonur var Magnús Gizurarson, síðar hiskup3). Hefir hann ef til vill einn- ig kennt Þorvaldi i Hruna, föður Gizurar jarls, því að Gizur Hallsson, faðir þeirra var kær vinur Þorláks og dvaldi löngum í Skálholti á efri árum sínum. Páll Jónsson, biskup í Skálholti 1193—1211, liafði numið í Odda, líklega lijá Jóni Loftsyni föður sínum. En er liann var roskinn að aldri og kvongaður fyrir nokkrum árum, réðst hann til utanferðar og var fyrst í Orkneyjum með Haraldi jarli Maddaðarsyni, en fór svo til Englands, sennilega eftir tilvísan Þorláks hisk- ups, móðurbróður síns, og var þar í skóla. Hann „nam þar svo mikið nám, að trautt voru dæmi til, að nokkur maður hefði jafnmikið nám numið né þvílíkt á jafn- langri stund; og þá er liann kom til íslands, þá var hann fyrir öllum mönnum öðrum að kurteisi lær- dóms síns, versagerð og bóldist. Hann var svo mikill raddmaður, að af har söngur hans og' rödd af öðrum 0 Bisk. I, 102. 2) Bisk. I, 103. 0 Sturl. I, 196.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.