Kirkjuritið - 01.01.1947, Qupperneq 40

Kirkjuritið - 01.01.1947, Qupperneq 40
34 Ófei gur Vigfússon: Jan.-Marz. og frásagnir um hann sjálfan og afrekun hans, hefir þó reynzt milljónum og aftur milljónum mannssálna sannur gleðilegur boðskapur, sem hefir hætt þeim alla fátækt og' auðgað þá að „eilífum og' æðstu gæðum“; leyst þá úr þvingandi þrældómshlekkjum; opnað þeim bjarta vfirsýn yfir þetta jarðneska líf og innsýn inn í eilífðina, gegnum gröf og dauða, og gefið þeim þjáð- um frið í lífi og dauða. Og þá bafa þeir jafnframt líka fundið, að til þeirra og yfir þá var komið liið síðasta og bezta: „Hið þóknanlega ár Drottins“. Og enn meira segir sagan og' sýnir reynslan oss, að jafnvel sjálfir ó- vinir og ofsækjendur Krists liafa þó haft og' hafa nú yfrið margt og mikið gott af hoðskap og endurlausnar- verki lians, bæði af því, að þeir sjálfir eru eða verða ósjálfrátt meira eða minna snortnir af anda og krafti Krists, og' af því, að vegna álirifa Krists á aðra mæta þeir hér minna liörðu gegn hörðu eða ilíu á móti illu; og eru einnig, ef til vill, ekki heldur alveg eins þræl- bundnir, ekki alveg eins starblindir eða friðvana og' vonlausir við tilkomu nauða, dauða og eilífðar, eins og ella mundi. Þetta segir nú sagan og sýnir reynslan oss. En við böfum líka sjálfsreynslu eða tilfinningu hið innra með oss, og eigin mat og dómgreind. Vér finnurn og skiljum, að minnsta kosti með hjartanu, að ef vér gætum lifað og breytt vel eftir boðskap Krists eða orðið líkir bon- um í trú, lifsskoðun og líferni öllu, þá hlyti allt að verða miklu betra, fallegra og yndislegra lijá oss, meðal vor og fyrir oss, bæði þessa heims og annars — alveg eftir hlutarins eðli. Svo fagur og sannur er hoðskapur Krists, og svo dýrðlegt allt dæmi hans og verk; og svo vel samrýmist og fullnægir það því innsta, bezta og' sannasta í sálu vorri; og því meir og betur sem vér þekkjum og' skiljum Drottin vorn betur. Fyrir oss get- ur því boðskapur Krists og mál lians um ætlunarverk lians, ekki verið nein fjarstæða, heldur þvert á móti,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.