Kirkjuritið - 01.01.1947, Qupperneq 42

Kirkjuritið - 01.01.1947, Qupperneq 42
36 Ófeigur Vigfússon: Jan.-Marz. Æ, ég neyðist til að segja fyrir mig, að jafnvel þótt ég hafi trúað á, og elskað gleðiboðskap Drottins Jesú Krists, sem eilífan sannleika, og verið að basla við að boða öðrum bann, þá hefir þó allt bjá mér verið, og er enn, ófullkomleik, veikleik og breyskleik báð, svo áð ég liefi orðið að finna og játa, að „ónýtur þjónn“ var og er ég sjálfur „haldinn eymd og synd“, oft fjötrað- ur sárum blekkjum bolds og heims, og oft vantað ljós og frið, og því líka oft ekki fundið til „velþóknunar Guðs“. En bvernig var og er þá um þig bróðir minn og systir? Er nokkuð líkt með þig? Ég veit það ekki. Guð veit það. En ég bugsa þó, að þú kunnir að kenna ein- bvers slíks, ef þú bugsar um allt bið liðna, og ber það saman við gleðile.ga boðskapinn Drottins. En eitt bljótum við þó nú sameiginlega að finna og viðurkenna, og það er, að þó að velþóknunartilfinningin og gleðin Iiafi ekki verið yfirgnæfandi Iijá oss á liðnu ári, og vér því varla þorum að kalla það Guðs vel- þóknanlegt ár lijá oss, þá hefir það samt verið sann- kallað náðarár bér, miðað við víða annarsstaðar, þar sem raunir og liörmungar gerðust og gerast enn. En munum nú: „Guð lætur sína sól skína yfir rang- láta sem réttláta, og rigna yfir réttláta sem rangláta“. Svo að enginn nema Guð kann um að dæma, og enginn mikið að láta. En minnumst þó þess og munum æ, að meðalgangarinn, boðberinn milli Guðs og vor manna, Jesús Kristur liefir beitið þeim öllum náð oð friði, líkn og liði, bjálp og bverskyns blessun, sem einlæg- lega vilja og reyna að vera velþóknanleg börn algóða Föðursins eilífa, samkvæmt orði og dæmi elskulegasla sonarins, elskandi, treystandi, blýðandi og biðjandi börn, og vel þakkandi allar lians ótal ástgjafir á liðn- um og líðandi tímum. Minnumst því nú þess, bve ótal oft og mörgum sinn- um á liðnum æfiárum bann befir flutt oss, alla vega fá- tækum, gleðilegan boðskap, og bætt og létt alla vora fá-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.