Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 50

Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 50
11 Ásmundur Guðmundsson: Jan.-Marz. gleði og' skyldurækni þver að sama skapi. Sundrung og sérhvggja varnar samstilltum tökum. Þjóðarsálin er í hættu, nema vígður, lielgur þáttur haldi uppi öllu lífi hennar. Sjálfstæðisbrautin verður að refilstigum, ef liún á að liggja um fúafen liálfvelgjunnar. Hún verður að vera braut andlegrar menningar — guðsríkisbraut. Eins og nú horfir fyrir þjóðinni, klífur liún ekki brattann. Þetta er ekkert svartsýnisraus, heldur blátt áfram stað- reynd I himnaríki liefir ei neinn lioppað á öðrum fæti. Og ef við hvert um sig virðum fyrir okkur liðin ár, þá múnum við sjá, að glöp okkar og óliöpp og dáðlevsi í því, sem gott er, standa í órofasambandi við skort okkar á alvöru og einbeitni. Okkur hefir hrostið kjark og trú til þess að leggja allt í Guðs hendur og segja: verði þinu vilji. Við liöfum haltrað og liikað við að snúa okkur af óskiptum liug að heimi liins góða, fús til að taka fagnandi öllum afleiðingum af því vali. Við liöf- um marg't sporið stigið án þess að láta föðurhöndina liimnesku leiða okkur, hrasað og fallið. Fvrir því er nú æfistarfið í molum, og á okkur liafa horizt sár, mörg og stór. Hvarmaskúrir liafa skyggt fvrir sól. VI. Með nýju ári skulum við festa nýtt heit i huga. Við skulum hverfa frá hálfvelgjunni og gangast undir val- ið mikla, heil og sönn. Ef við gjörum það, er ég' öruggur um, að við munum velja rétt við hækkandi sól. Líklega á engin þjóð fegurri nýárssálm en við. Sólinni er líkt við Jesú Ivrist. Hún minnir á liann.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.