Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 63

Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 63
Kirkjuritið. Dr. K. L. Reichelt og kristnib. hans. 57 ;)) Oss finnst það vera heilög' skylda að nota efni ]jetla með smekkvísi og' vizku, með stöðugri hæn og hand- leiðslu frá hæðum, svo að trúarlegir leiðtogar i Kína niegi leiddir verða til Krists, á hinum innri hraut- um, sem Guð liefir lagt. Ifvað þetta snertir viljum vér stöðugt vera á verði, svo vér aldrei leiðumst iun í trúarbragðablöndun é falskt samkomulag (falske kompromisser). 5) Þá menn, sem í sannij iðrun og trú tileinka sér náð Guðs í Jesú Kristi, munum vér, eftir rækilega fræðslu i kristnum fræðum, i Heilagri skírn taka inn í söfn- uð Guðs. Mun söfnuður þessi, fyrst um sinn, verða skipulagður sem kristilegt hræðralag, þar sem hver einstaldingur fvrir hræðralagið, þátttöku í Heilagri kvöldmáltíð og notkun orðsins og bænarinnar, ásamt sérstakri fræðslu í hinum helgu ritningum, verður þroskaður til sérstaks trúhoðsstarfs innan vors sér- staka verkahrings. ~) Þessi grein fjallar um starfið heima í norrænu lönd- unum, þar sem öllum þeim, er vilja taka þátt í því ;,ð útbreiða jákvæðan kristindóm á grundvelli kirkj- unnar játninga, er boðin þátttaka í starfinu, án tillits til skoðana að öðru leyti. Þetta eru grundvallaratriðin í þessu félagi. Til saman- iJUrðar má gela þess, að lúterska kirkjan í Kína, sem ki'istniboðar og kirkja allra lúterskra landa standa á alí yið, játar blátt áfram hinar 5 viðurkenndu játningar, sem vér höfum i kirkjunni hér á landi, og hefir auk pess grein, sem er mjög lík fyrstu greininni hér á undan. En auðséð er á hinum greinunum, að Dr. Reichell cCUast til þátttöku frá öðrum kirkjudeildum en þeim, '^ui lútherskar eru. Og flestir hafa þá reynslu á kristni- °ðsakrinum, að hið „bezta“ í annarlegum trúarbrögð- 11111 hjálpar mörínum ekki til að taka við sannleikanum, sem Guð hefir gefið i Kristi. I fi. grein felst einnig andi, 01 gæti leitl lil einangrunar, eða sértrúarflokksmynd-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.