Kirkjuritið - 01.01.1947, Qupperneq 63
Kirkjuritið.
Dr. K. L. Reichelt og kristnib. hans. 57
;)) Oss finnst það vera heilög' skylda að nota efni ]jetla
með smekkvísi og' vizku, með stöðugri hæn og hand-
leiðslu frá hæðum, svo að trúarlegir leiðtogar i Kína
niegi leiddir verða til Krists, á hinum innri hraut-
um, sem Guð liefir lagt. Ifvað þetta snertir viljum
vér stöðugt vera á verði, svo vér aldrei leiðumst iun
í trúarbragðablöndun é falskt samkomulag (falske
kompromisser).
5) Þá menn, sem í sannij iðrun og trú tileinka sér náð
Guðs í Jesú Kristi, munum vér, eftir rækilega fræðslu
i kristnum fræðum, i Heilagri skírn taka inn í söfn-
uð Guðs. Mun söfnuður þessi, fyrst um sinn, verða
skipulagður sem kristilegt hræðralag, þar sem hver
einstaldingur fvrir hræðralagið, þátttöku í Heilagri
kvöldmáltíð og notkun orðsins og bænarinnar, ásamt
sérstakri fræðslu í hinum helgu ritningum, verður
þroskaður til sérstaks trúhoðsstarfs innan vors sér-
staka verkahrings.
~) Þessi grein fjallar um starfið heima í norrænu lönd-
unum, þar sem öllum þeim, er vilja taka þátt í því
;,ð útbreiða jákvæðan kristindóm á grundvelli kirkj-
unnar játninga, er boðin þátttaka í starfinu, án tillits
til skoðana að öðru leyti.
Þetta eru grundvallaratriðin í þessu félagi. Til saman-
iJUrðar má gela þess, að lúterska kirkjan í Kína, sem
ki'istniboðar og kirkja allra lúterskra landa standa á
alí yið, játar blátt áfram hinar 5 viðurkenndu játningar,
sem vér höfum i kirkjunni hér á landi, og hefir auk
pess grein, sem er mjög lík fyrstu greininni hér á undan.
En auðséð er á hinum greinunum, að Dr. Reichell
cCUast til þátttöku frá öðrum kirkjudeildum en þeim,
'^ui lútherskar eru. Og flestir hafa þá reynslu á kristni-
°ðsakrinum, að hið „bezta“ í annarlegum trúarbrögð-
11111 hjálpar mörínum ekki til að taka við sannleikanum,
sem Guð hefir gefið i Kristi. I fi. grein felst einnig andi,
01 gæti leitl lil einangrunar, eða sértrúarflokksmynd-