Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 82

Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 82
Jan.-Marz. Samband trúar, siðgæðis og listar í vetur sem leið varð ég þeirrar ánægju aðnjótandi að sjá sjónleikinn „Brúðuheimilið“ eftir Ibsen leikinn i Reykjavik. Mér liefir jafnan þótt mikið koma til þessa leikrits liins norska skáldjöfurs, og þetta kvöld jók það talsvert á ánægju mína, að aðalhlutverkið var leikið á- gætavel. — Svo sem sæmir góðum leikhúsgesti, notaði ég að leikslokum óspart lófana til af láta í ljós hrifn- ingu mína, og til þess að gjalda leikendum maklegaí þakkir fyrir góða frammistöðu. — Ég mun ekki hafa verið búinn að skella lófunum saman nema svo sem 20—30 sinnum, þegar sjötta skilningsvit mitt tók að gefa mér til kynna, að þetta athæfi mitt væri tekið að haka mér nokkra gagnrýni einhvers í námunda við mig. — Ég leit ósjálfrátt til hliðar og varð þá var við tvö augu, sem horfðu á mig með svip, sem lýsti i senn undrun, samúð og fyrirlitningu. Augun tilheyrðu ung- um menntamanni, sem sat við hlið mína, sýnlega ósnort- inn af þvi, sem fram liafði farið á leiksviðinu. — Ég lét mér ekki fatast, þó að þetta kæmi fyrir, hcldur hélt áfram með lófalakið, eins og elckert Iiefði í skorizt. — Þegar ég var loksins hættur að klappa, gat sessunautur minn ekki lengur orða bundizt. Hann ávarpaði mig og spurði, hvort mér þætti svona mikið koma til þessa leiks. — Ég sagði svo vera. — Hann kvaðst fús á að játa, að vel liefði verið farið með aðalhlutverkin, en leikur- inn hefði samt ekki getað náð neinum tökum á sér, vegna þess hve verkið væri mislieppnað frá höfundar- ins hendi. Það væri hlátt áfram hlægilegt að sjá allan þennan spenning og gauragang i leiknum rísa út af því, að einkadóttir hefði tekið nafn vellauðugs föður trausta-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.