Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 85
IvirkjuritiÖ. Samband trúar, siðgæðis og listar.
79
ferðilegrar tækni, iiljóta töfrar kofasenunnar í „Pétri
fiaut“ óumflýjanlega að verða sem lokaður heiinur.
Hin fjandsamlega afstaða margra nútímahöfunda til
b'úar og siðgæíðis er fordæmanleg frá tveim sjónar-
miðum. — Maður, sem notar listagáfu sína til þess, að
úraga umhverfi sitt niður á lægra menningarstig, gerir
sig fyrst og fremst sekan í svikum við lífið. — Það þýð-
u’ ekki að reyna að skjótast á bak við hina gömlu kenn-
lngu, að listin sé eingöngu fyrir lislina. Listin er fyrir
lífið. Hún á að vera jafn órjúfanlega bundin þjónust-
mini við það, eins og ilmur og litskrúð blómanna cr
bundið þjónustu við frjóvgunina. — En trúlaus og sið-
luus listamaður gerir sig' ekki síður sekan í svikum við
sJálfa listina. Með því að þrýsta áhangendum sínum nið-
ur í trú og siðgæði er hann jafnframt að draga úr bæfni
þeirra til að njóta sannrar og' göfugrar listar. Sú van-
hæfni hlýtur svo aftur að liafa áhrif á verkefnaval lisla-
mannsins. Áhrifin verða gagnkvæm, og á þá leið, að
listin og njótendur hennar þoka livort öðru liægt og
il0egt niður á við.
List nútímans ber greinilega merki slíkrar öfugþró-
unar. Þjónar hennar eru flestir smátt og' smátt að fjar-
laegast hin gömlu og góðu yrkisefni. — Trúin á Guð,
L’úin á dyggðina, trúin á ástina eru bætt að gefa skáld-
Unuin byr undir vængina. Tónverkið Messías gæti naum-
ast orðið til á vorum dögum, sorgarleikurinn Romeó og
Júlía ekki heldur. — Ný trú virðist nú óðum vera að
taka við af hinum forna átrúnaði, að minnsta kosti lijá
uiorgum hinna nýrri liöfunda -— trúin á auvirðileik
’Uanneðlisins, og trúin á tilgangsleysi lífsins. Sú trú er
nú 1 seinni tíð boðuð af ýmsum höfundum af slíkri kost-
gæfni, að vel mætti ætla, að þeir teldu að án hennar
væri trúarleg og eilíf velferð mannfólksins i veði.
Lað hefir borið við, að ég liafi lagt fyrir einhvern
slíkra hérlendra liöfunda þá spurningu, hvað liann ætl-
aðist fyrir með því, að láta skáldfák sinn sýknt og lieil-