Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 85

Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 85
IvirkjuritiÖ. Samband trúar, siðgæðis og listar. 79 ferðilegrar tækni, iiljóta töfrar kofasenunnar í „Pétri fiaut“ óumflýjanlega að verða sem lokaður heiinur. Hin fjandsamlega afstaða margra nútímahöfunda til b'úar og siðgæíðis er fordæmanleg frá tveim sjónar- miðum. — Maður, sem notar listagáfu sína til þess, að úraga umhverfi sitt niður á lægra menningarstig, gerir sig fyrst og fremst sekan í svikum við lífið. — Það þýð- u’ ekki að reyna að skjótast á bak við hina gömlu kenn- lngu, að listin sé eingöngu fyrir lislina. Listin er fyrir lífið. Hún á að vera jafn órjúfanlega bundin þjónust- mini við það, eins og ilmur og litskrúð blómanna cr bundið þjónustu við frjóvgunina. — En trúlaus og sið- luus listamaður gerir sig' ekki síður sekan í svikum við sJálfa listina. Með því að þrýsta áhangendum sínum nið- ur í trú og siðgæði er hann jafnframt að draga úr bæfni þeirra til að njóta sannrar og' göfugrar listar. Sú van- hæfni hlýtur svo aftur að liafa áhrif á verkefnaval lisla- mannsins. Áhrifin verða gagnkvæm, og á þá leið, að listin og njótendur hennar þoka livort öðru liægt og il0egt niður á við. List nútímans ber greinilega merki slíkrar öfugþró- unar. Þjónar hennar eru flestir smátt og' smátt að fjar- laegast hin gömlu og góðu yrkisefni. — Trúin á Guð, L’úin á dyggðina, trúin á ástina eru bætt að gefa skáld- Unuin byr undir vængina. Tónverkið Messías gæti naum- ast orðið til á vorum dögum, sorgarleikurinn Romeó og Júlía ekki heldur. — Ný trú virðist nú óðum vera að taka við af hinum forna átrúnaði, að minnsta kosti lijá uiorgum hinna nýrri liöfunda -— trúin á auvirðileik ’Uanneðlisins, og trúin á tilgangsleysi lífsins. Sú trú er nú 1 seinni tíð boðuð af ýmsum höfundum af slíkri kost- gæfni, að vel mætti ætla, að þeir teldu að án hennar væri trúarleg og eilíf velferð mannfólksins i veði. Lað hefir borið við, að ég liafi lagt fyrir einhvern slíkra hérlendra liöfunda þá spurningu, hvað liann ætl- aðist fyrir með því, að láta skáldfák sinn sýknt og lieil-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.