Kirkjuritið - 01.01.1947, Page 87

Kirkjuritið - 01.01.1947, Page 87
Kirkjuritið. Samband trúar, siðgæðis og listar. 81 urðu í hrifningu sinni allt í einu eins á svipinn og Hjálp- ræðishersmenn, sem eru að vitna, og fagna yfir frelsun sálar sinnar. — í^g sagði á svipinn, og þar með te'kur samlíkingin líka skjótan og sorglegan enda. Því að inni- liald þeirra lifsskoðunar, sem lét nú hreina stórskota- úríð dynja á mér í góðan stundarfjórðung, var í fám orðum þetta: Við skulum umfram allt ekki látast vera neitt annað en það, sem við erum. Maðurinn er dýr og verður aldrei annað en dýr. Það er þýðingarlaust fyrir hann að vera að baksa við að komast bærra en eðli bans lejrfir. Slíkl baks gerir ekki annað en að trufla liið skammvinna líf hans og baka lionum ónauðsynlega þjáningu. Já, mér varð svo sem ljóst, að ég slóð hér andspænis boðun hins nýja evangelíums. Úr svip hinna tveggja ung- menna ljómaði auðsjáanlega ánægjan út af því, að vera laus við þær áhyggjur, sem eru oft samfara vitneskjunni um það, að maður eigi fyrir höndum að sækja á brekk- una. Sú tilhugsun verkaði sýnilega mjög notalega á þau, að geta með góðri samvizku baldið áfram hinu þægilega ferðalagi niður liallið, því að þangað, og ekki annað, l^egi leiðin livort eð er. — Mér leilcur sterkur grunur á því, að sumum þeirra höfunda, sem hér eiga hlut að máli, myndi bnykkja við, ef þeim yrði fyllilega ljós þau áhrif, sem verk þeirra hafa á æskuna. Þó að á meðal þeirra kunni að vera menn, sem telja sig vinna framtíðinni gagn, með því að stuðla að siðferðilegum ragnarökum lijá þeim mann- félögum, sem nú eru uppi, má óbætt fullyrða, að það ee ekki þetta, sem fyrir þeim vakir yfirleitt. Flestir þeirra liyggja sig ekki vera að búa í haginn fyrir sköpun uýs himins og nýrrar jarðar. Það er hinn gamli beim- llr> sem þeir ætla að l)æta. Þeir ætla sér að gera það með því, að lialda ósleitilega uppi fyrir sjónum fólks- ms myndum af skuggahliðum manneðlisins. En, eins og fvrr er að vikið, liaía þessar einhliða KirkjuritiS 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.