Kirkjuritið - 01.04.1953, Qupperneq 65

Kirkjuritið - 01.04.1953, Qupperneq 65
SJÓNLEIKIR OG TRÚARBRÖGÐ 131 fólkið bera útlit sitt saman við gamanleikarann. Sennilega hefir Sókrates sjálfur verið dálítið broslegur karl í útliti, svo að ekki hefir það spillt ánægjunni. Þó að fullnægjandi sannanir muni vanta fyrir þessari sögusögn, gefur hún dálitla hugmynd um það, hvernig gamanleikirnir hafa farið fram. I sumum gamanleikunum var efni tekið úr heimi goðrænna vera, og þó að sjaldan muni hafa verið hent gaman að guðunum sjálfum, gat það komið fyrir, að ýmsir hálfguðir væru sýndir í því ástandi, að það vekti hlátur, t- d. ef hinn sterki og máttugi Herkúles kom fullur fram á sjónarsviðið. Yfirleitt náðu grískir gamanleikir ekki þeirri tign og göfgi, sem fólst í harmleikunum. Til þess var gamanið sjálft ekki nógu fágað, form leikanna of laust og inni- haldið ekki jafn stórkostlegt og í harmleikunum, þar sem óýpstu vandamál mannsandans voru tekin til meðferðar á bann hátt, að einfaldir dramatískir atburðir túlkuðu hina óýpstu speki. Það gamanleikaskáld, sem náði mestri hylli, var Aristofanes, sem enn þann dag í dag er talinn með ^nestu snillingum heimsins í þeirri grein. Hann tekur ýmsar meinsemdir þjóðfélagsins til meðferðar á þann hátt, að Það á erindi til allra tíma. Hinir forn-grísku harmleikir eru jafnan taldir meðal dá- samlegustu gimsteinanna, sem heimurinn á. Blómaskeið hinnar hellensku leiklistar var á fimmtu öld fyrir Krists hurð. Allir þeir, sem leiklist unna, munu telja þá leiki, sem fi’am fóru á þeim tímum í Dionysios-leikhúsinu við Akro- Polishæðina, með mestu og merkustu atburðum menning- arsögunnar. Þó var þetta leikhús ekki flókið að gerð eða útbúnaði. Það mun enn þann dag í dag vera hægt að sjá, hvernig það hefir verið úr garði gert. Upphaflega hefir þar verið reist fórnaraltari undir beru lofti, helgað guð- lnum Dionysiosi. Við það var jarðvegurinn harðtroðinn, svo að hægt væri að dansa þar, hvernig sem viðraði. Um- hverfis altarið myndast þannig allstór flötur, þar sem leik- ói'inn fer fram. I brekkunni fyrir ofan eru sætaraðirnar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.