Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1954, Side 4

Kirkjuritið - 01.10.1954, Side 4
Prestskvœði, 1. Hávamál himna-jöfurs hold varð með liölda kyni. Guðborið orð, góðspjall náðar varð maður í mannlieimi. 2. Guðs skilmæli Guðsson flytur þeim eyru hefir að lieyra, á þjóðvegum, í þinghúsum, af krossins kennarastóli. 3. Sorg eyddi, sár græddi, syndara sætti við Guð. Brauð gafst, hlessun veiltist, og auður af frelsarans fátækt. 4. „Farið út um allan heim, ger lýði alla að lærisveinum. Er cg með yður alla daga, allt til veraldar enda.“ 5. Kvaddi til ferðar kirkju sína upprisinn Drottinn frá dauðum. Postular, hirðar, prestar, hiskupar lilýddu Guðs helgri köllun. 6. Kallarar Guðs kristni boðuðu, lögðu land undir fót.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.