Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1954, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.10.1954, Blaðsíða 7
MAGNÚS JÓNSSON: Helgisiðir. 1 katólskri kirkjn. Ef maður kemur inn í katólska kirkju, þar sem guðs- þjónusta fer fram, fer varla hjá því að maður veiti því* eftirtekt, hve allir hinir mörgu helgisiðir fara fram eðii- lega og með öruggri vissu. Auðséð er á öllu, að ekki aðeins klerkarnir, heldur og þeir, er kirkju sækja, vita með vissu, hvað fram á að fara. Fólkið kann að hegða sér í kirkju. Þar er ekkert fum né fálm. Prestarnir framkvæma sín verk nákvæmlega, og söfnuðurinn er enginn eftirbátur í því. Fólkið situr eða stendur upp, fellur á kné, krossar sig o. s. frv. eins og þjálfaður íþróttaflokkur. Sama má segja um það, ef komið er inn í katólska kirkju, þegar engin sérstök guðsþjónusta er þar flutt. Þeir, sem inn koma, hreyfa sig og hegða sér með einhverri öruggri vissu, eins og þeir væru heima hjá sér. Þeir ganga beint að vígða vatninu og. signa sig, beygja kné á réttum stað, ganga óhikað að ákveðnum stað og setjast þar eða falla á kné. Þetta stafar vafalaust af tvennu. Menn eru kirkjuræknir og því kirkjuvanir. Og í annan stað er hér ekki um að villast. Kirkjan hefir sína ákveðnu helgisiði, og eftir því er farið. I kirkju liér á laiuli. Mér sýnist þetta vera allt öðru vísi hér á landi. Ég get oð vísu ekki sagt, að ég hafi komið í margar kirkjur eða til margra presta. En mér sýnist undarlega mikill losara- bragur á því, sem fram fer. Þetta er þó allt misjafnt. Sumir prestar sýnast fara eftir helgisiðabókinni út í æsar, þar sem hún á annað borð segir til um það, hvað gera skuli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.