Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1954, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.10.1954, Blaðsíða 9
HELGISIÐIR 367 fi’am á sama hátt í aðalatriðum: Sálmur, víxlsöngur og kollekta, pistill, sálmur, guðspjall, sálmur, ræða og önnur Prestsverk í prédikunarstóli, sáimur, kollekta o. fl., drottin- leg blessun, sálmur. Á yfirborði er þetta því eins, að ég hygg, alls staðar. En innan þessarar umgerðar eru svo hin og þessi frávik. Og við aðrar athafnir er enn meira vikið frá. Eiga þau að vera, þessi frávik? Eða ekki? Hvort tveggja hefir vafalaust nokkuð til síns máls. En ég get ekki annað en verið með föstum helgisiðum í þjóð- kirkju. 1 Kirkjunni er vissulega styrkur í því að hafa alveg fasta siði við þær athafnir, sem hún á annað borð skipuleggur. Prestamir geta svo vikið frá og beitt allri sinni hugkvæmni Þar fyrir utan. En kirkjan á þá hlýðnisskyldu frá prest- Um sínum, að þeir geri það, sem hún leggur fyrir þá að gera. Aðrir segja svo, að allt þetta sé hégómi. Allt þetta sé aðeins ytra form. Allir helgisiðir kirkjunnar séu aðeins hollar ráðleggingar frá hennar hendi, og hver prestur verði að fylgja því eða fylgja ekki, eftir því sem honum finnist bezt fyrir starfið. Það er vitanlegt, að þetta form er mannaverk, og eng- um getur til hugar komið, að Guð vor og faðir á himnum geti ekki þegið þjónustu af mönnunum, nema ákveðnum helgisiðum sé fylgt, helgisiðum, sem í það og það skiptið °g á þeim eða hinum staðnum eru fyrirskipaðir. En málið er ekki rétt flutt á þennan hátt. Hér er um að ræða starfsaðferð og það, hver aðferð sé bezt til þess að ná tilganginum, sem bak við er. Guðsþjónustan er það, sem öllu máli skiptir. Við vitum, að hún þarf hvorki að fara fram í Jerúsalem né á Garizimfjalli. Hún fer hvergi fram nema í hjarta mannsins, sem snortið er af Guðs anda. En það, sem um er að ræða hér, er þetta: Er það til góðs fyrir guðsþjónustuna, að kirkjan hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.