Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1954, Qupperneq 21

Kirkjuritið - 01.10.1954, Qupperneq 21
ÁVARP VIÐ VÍGSLU HOFSKIRKJU 379 yfirráð yfir kirkjunni, og sumarið 1952 hófst viðgerðin. Verkið sóttist ágætlega, og heita mátti, að viðgerðinni væri að mestu leyti lokið í fyrra haust, þótt kirkjan hafi ekki verið tekin í notkun fyrr en nú af ýmsum ástæðum. Kirkjan er nú að öllu verulegu leyti hin sama og áður var. Áðeins hefir verið útrýmt úr henni nokkrum miður smekkleg- um atriðum innanhúss, sem engin eftirsjón var að frá neinu sjónarmiði, enda vafasamt, hvort ekki voru síðar til komin, a3 minnsta kosti sum þeirra. Skal ég nú ekki þreyta yður á að lýsa kii’kjunni, sem þér megið sjálf sjá. En óhætt hygg ég að fullyrða, að hún sé nú til muna ramgjörvari en hún var 1 öndverðu og betur gengið frá öllu því, sem á mæðir, og ætti hún nú að geta staðið langan aldur með litlum viðhalds- kostnaði. Meðal torfkirkna er þessi kirkja allsérkennileg. Að ytra útlit.i er hún að öllu leyti í hinum gamla torfkirknastíl, en þegar inn er komið, blasir við allt önnur mynd en í hinum íslenzku torf- kirkjunum þremur, sem enn eru til, kirkjunum í Saurbæ í Eyja- firði, Víðimýri í Skagafirði og Gröf á Höfðaströnd, einnig í Skagafirði. Þær eru allar ómálaðar með skarsúð eða reisifjöl eins og baðstofur, og með engu lofti. í þessari kirkju er aftur a móti allt sýnilega sniðið í líkingu við timburkirkjur frá síðari hluta 19. aldar. Svipur hennar er allur í ætt þessara kirkna, en ekki torfkirkna. Þetta er eðlilegt, þar sem þessi kirkja er eflaust með síðustu, ef ekki síðasta torfkirkjan, sem byggð hefir verið í landinu og í raun og veru til komin eftir að öld þeirra var liðin. En þótt síðalningur sé, hefir kirkjan á sér osvikinn þjóðlegan svip á ytra borði, og það er hér, utan Ve8gja, sem þessi kirkja nýtur sín bezt. Veldur því ekki aðeins húsið sjálft, heldur og nánasta umhverfi þess. Kirkjugarður- inn með sínum upphlöðnu leiðum og kirkjan sjálf renna saman 1 eina mynd, sem alveg er einstæð hér á landi. í þessum kirkju- garði er lítið eða ekki um minnisvarða á leiðum, og alls ekkert af hinum steinsteyptu umgerðum, sem mjög hafa verið í tízku hér á landi undanfarin ár. Skammt mun þess að bíða, að slikar bmgerðir munu þykja til mikilla lýta og vandræða í kirkju- görðum. Það er fagurt að hlúa að minningu hinna látnu, en hver sá, sem minningarmark setur á leiði, ætti að hafa hug- fast, að slíkur varði er því betri sem hann bjargast betur án
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.