Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1954, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.10.1954, Blaðsíða 29
SAMSTARF PRESTA OG LÆKNA 387 sýnir, lífsglaðir menn gera aðra glaða og bjartsýna, en bölsýnir menn gera aðra svartsýna og leiðigjarna á lífið. Andlegt ásigkomulag manna er smitandi, ef svo má að orði komast. — Ég held, að vér gerum oss þessa ábyrgð lífsins ekki eins ljósa og vera skyldi. Þessa sálarábyrgð vora á heilsufar annarra. En hvað sem þessari ábyrgð líður, er vert að veita henni athygli, að lækning með bæn og handayfirlagningu og lækning með fyrirbæn, ef sjúklingurinn er fjarverandi, hefir átt sér stað um aldaraðir. Sálarorka, trúarorka, hefir streymt frá hinum heilbrigða til hins veika. Frelsari vor og Drottinn fann hraft streyma frá sér, er blóðfallssjúka konan snart klæði hans. Þótt vor kraftur sé veikur á móts við almættiskraft hans, þá eigum vér þó öll kraft, sem streymt getur upp til sjálfs al- mættisins, svo að frá hinum almáttka streymi niður náð. Fyrir- bæn fyrir þeim sjúku er kristileg skylda vor. Veika fyrirbæn vora getur sjálft almættið notað til þess að beina sínum krafti að sálum sjúklinganna. Samtök presta og lækna á íslandi vilja vera samtaka í því að beina guðlegum krafti að sálum manna, krafti, sem verndar hina heilbrigðu frá því að sýkjast, og krafti læknisins mikla, sem gekk um kring og gjörði gott og græddi alla, til þeirra, sem sjúkir eru, svo að þeir fyrir kraft hans og náð megi heil- brigðir verða Magnús Guðmundsson. Innlendar fréttir. Nýr dósent í guðfræðideild. Hinn 1. október síðastliðinn skipaði menntamálaráðherra, Bjarni Benediktsson Þóri Þórðarson dósent í guðfræðideild Háskólans. Kennslugreinar hans eru Gamla testamentisfræði °g Nýja testamentisfræði. 100 ára afmæli Kvennaskólans í Reykjavík var á þessu hausti. Mun Kirkju- Htið birta að því tilefni grein um stofnanda hans, frú Þóru Melsteð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.