Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1954, Qupperneq 37

Kirkjuritið - 01.10.1954, Qupperneq 37
SÉRA EIRÍKUR HELGASON 395 Drottins. — Slíkt verður ekki sagt um séra Eirík Helga- son, — hann nam staðar á vegamótum æsku og fullorð- insáranna og hlustaði gaumgæfilega. Og orð Drottins kom til hans: „Hvar er Abel bróöir þinn?“ Einmitt þessa spurningu lagði Drottinn hinum unga og starfsfúsa sveini i brjóst. — Og við getum verið viss um, að hann hefir í alvöru og einlægni spurt bæði sjálfan sig og þann Guð, sem hafði kallað hann: ,,Á ég að gæta bróður míns?“ En svo fór ungi maðurinn að líta í kringum sig, — og þá leið ekki á löngu, unz honum varð Ijós hin ægilega, hrópandi neyð bróðurins, sem lá við veginn, — hrakinn, — smáður, — nær því ósjálfbjarga. Jú, — þetta var hans köllun, SAihlutverk, — honum bar heilög skylda til að gæta bróður síns. — En þá vaknaði spurningin um það, í hvaða starfi hann gæti bezt orðið við þessari heilögu köllun. Víst var það mögulegt á margan hátt, — margvísleg störf gátu komið til greina. En, — hann hafði fundið, að það var sjálfur Guð, sem kallaði hann til starfa. Honum vildi hann því helga ævistarf sitt. f hans nafni gekk hann út 1 baráttuna fyrir bættum kjörum bróðurins. — Það má Segja, að eitt af hans eftirlætisskáldum marki lífsstefnu hans með þessum orðum: „Hann sá, að eiginelskan blind var aldarfarsins stærsta synd, og þyngst á afl og anda manns var okið, lagt af bróður hans.“ í nafni föðurins og fyrir bróðurinn vígðist Eiríkur Helga- Sen til prestsþjónustu hinnar íslenzku þjóðkirkju. Séra Eiríkur Helgason fæddist 16. febrúar 1892 að Eiði a Seltjarnarnesi. Foreldrar hans voru hjónin Helgi Árna- s°n og Kristín Eiríksdóttir, búendur þar. Hann ólst upp a Eiði hjá foreldrum sínum fram til fullorðinsára. En t*egar hann stóð á tvítugu, gerðist sá sorglegi og óvænti atburður, að Helgi, faðir hans, drukknaði. Og segja má,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.