Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1954, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.10.1954, Blaðsíða 52
Aðalfundur Kirkjukórasambands íslands. Aðalfundur Kirkjukórasambands íslands var haldinn 21. júní síðastliðinn, á heimili formanns, Sigurðar Birkis, söngmála- stjóra, Barmahlíð 45, Reykjavík. Formaður, Sigurður Birkis, setti fundinn og flutti ávarp til fundarmanna og bauð þá velkomna. Þá minntist söngmálastjóri fráfalls dr. Sigurgeirs Sigurðs- sonar biskups með hlýjum orðum og gat með þakklæti hans ómetanlega, mikla og fagra starfs í þágu kirkjusöngsins. Risu fundarmenn úr sætum til heiðurs minningu hins látna kirkju- höfðingja. Að tillögu formanns var séra Friðrik A. Friðriksson prófast- ur kjörinn fundarstjóri og fundarritarar þeir Jónas Tómasson tónskáld og séra Þorgrímur Sigurðsson. Á fundinum voru mættir, auk stjórnarinnar, eftirtaldir full- trúar: 1. Þórhallur Björnsson frá Kirkjukórasambandi Reykjavíkur-prófastsdæmis. 2. Finnur Árnason frá Kirkjukórasambandi Borgarfjarðar-prófastsdæmis. 3. Jón ísleifsson frá Kirkjukórasambandi Mýra-prófastsdæmis. 4. Séra Þorgrímur Sigurðsson frá Kirkjukórasambandi Snæfellsnes-prófastsdæmis. 5. Markús Torfason frá Kirkjukórasambandi Dala-prófastsdæmis. 6. Jónas Tómasson frá Sambandi vestfirzkra kirkjukóra. 8. Séra Jóhann Briem frá Kirkjukórasambandi Húnavatns-prófastsdæmis. 9. Séra Helgi Konráðsson frá Kirkjukórasambandi Skagafjarðar-prófastsdæmis. 10. Séra Ingólfur Þorvaldsson frá Kirkjukórasambandi Eyjafjarðar-prófastsdæmis. 11. Séra Friðrik A. Friðriksson frá Kirkjukórasambandi S.-Þingeyjar-prófastsdæmis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.