Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1954, Qupperneq 66

Kirkjuritið - 01.10.1954, Qupperneq 66
424 KIRKJURITIÐ Út af tilmælum biskups um lýsisgjafir á vegurn Lútersha heimssambandsins til Araba á Sýrlandi, gerir Prestafélag Aust- urlands svofellda ályktun: „Félagið telur sjálfsagt að stuðla að þátttöku íslenzku kirkj- unnar í öllu alþjóðlegu líknarstarfi, sem hún á aðild að, kynna það og styðja eftir megni. En þegar um er að ræða slík tilmæli um fjárframlög, óskar félagið eftir sem gleggstri greinargerð og rökstuðningi fyrir þörf styrktarstarfseminnar hverju sinni.“ Sunnudaginn 12. september voru allir fundarmenn viðstaddir hátíölega messugerö í Djúpavogskirkju. Prófasturinn í Suður- Múlaprófastsdæmi vígði nýjan kór, skrúðhús, forkirkju og end- urbætur kirkjunnar, svo og nýja gripi hennar. Sóknarpresturinn í Djúpavogsprestakalli, séra Trausti Pétursson, prédikaði og minntist 60 ára afmælis kirkjunnar. Formaður Prestafélags íslands, séra Jakob Jónsson, minntist þeirra presta, sem þjón- að höfðu Djúpavogskirkju þau 60 ár, síðan hún var reist, aðal- lega föður síns, séra Jóns Finnssonar, sem var prestur Djúpa- vogskirkju í 39 ár. Að lokinni guðsþjónustunni í kirkjunni bauð sóknarnefndin viðstöddum próföstum og prestum Suður- og Norður-Múlaprófastsdæma, ásamt formanni Prestafélags íslands og frú, til kirkjuhófs, sem þeir og þáðu. Kl. 6 e. m. var altarisþjónusta, þar sem fundarmenn og fleiri gengu til altaris. Að henni lokinni flutti formaður Prestafélags Austurlands bæn. Mánudaginn 13. september voru fundarslit. Þakkaði formaður Prestafélags Austurlands fundarmönnum fundarsókn, óskaði þeim góðrar heimferðar og blessunar Guðs. Sagði hann svo fundi slitið. Haraldur Jónasson p.t. formaður. Kristinn Hóseasson. KIRK JURITIÐ kemur út 10 siimum á ári. — Verð eins og áður kr. 25.00. Afgreiðsla hjá Elizabet Helgadóttur, Hringbraut 44. Simi 4776.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.