Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 7

Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 7
KIRKJURITIÐ 341 gjöf, gefið þeim til þess að þeir gætu átt hér griðastaði til helgra iðkana, bænar, tilbeiðslu og bókagerðar. Yér getum verið vissir um það, að fyrsta mannaverk á íslenzkri grund var kross, fyrsta orð tjáð á íslands strönd hæn og lofgjörð til hins krossfesta. Þessir menn flýðu, þegar hinir norsku sjófarendur og vík- ingar komu hingað og tóku að nema landið á síðari liluta 9. ahlar. En meðal þeirra, liinna eiginlegu landnema, voru einnig allmargir, sem voru skírðir, liöfðu um sinn dvalizt á brezku eyjunum og þar tekið kristna trú. Það eru til bæir á Islandi, sem vitað er um með vissu, að þar hafa aldrei lieiðnir menn búið. Tunga vor, sem liefur lialdizt óbreytt um aldirnar, þannig að þýðingar, sem vér eigum frá 12. öld á lielgum ritum, liomili- nm, — að ég nefni ekki Iiinar fornu veraldlegu bókmenntir, lítið eitt yngri, Islendingasögur, eru auðskiljanlegar og vel njótanlegar Iiverju harni enn í dag, þessi tunga liefur frá önd- verðri byggð á Islandi lielgast af því nafni, sem hverju nafni er æðra og sérliver tunga skal játa. Og frá fyrsta fari liafa kné verið beygð á íslenzkri grund fyrir nafni Jesú, sem hvert kné a himni og jörðu skal beygja sig fyrir (Fil. 2, 9—10). Þér mynduð því geta skilið tilfinningar vorar, þegar vér syngjum eða lesum orð Hallgríms Péturssonar í einum sálmi bans, þegar liann biður Drottin: Gefðu, að móðurmálið mitt, minn Jesú, þess ég beiði, frá allri villu klárt og kvitt krossins orð þitt út breiði um landið hér til heiðurs þér, helzt mun það blessun valda, meðan þín náð lætur vort láð lýði og byggðum halda. Og liingað barst röddin frá Wittenberg. Þér eruð komnir til lands, sem er lútlierskt, hefur verið lút- berskt í 400 ár og er í dag eitt þeirra landa, þar sem nálega bll þjóðin tilheyrir liinni lúthersku kirkju sem skírðir og fermdir meðlimir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.