Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 10

Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 10
344 KIRKJURITIÐ þegar allt um þraut, var „Guð vors lands“ hið „einasta skjól“, „ljós það og líf, sem að lyfti oss duftinu frá“. Allir útlendingar sem nokkur deili liafa af Islendingum, kannast við þá sem söguþjóð og skáldaþjóð. En í fremstu röð íslenzku skáldanna eru tvö stórskáld, bæði trúarskáld, sem gnæfa eins og liátindar við heiðríkju og munu gera ])að meðan aldir renna. Þetta eru séra Hallgrímur Péturs- son og séra Mattliías Jocliumsson. Þér þekkið Hallgrím Péturs- son, en Passíusálmar lians hafa verið þýddir á erlendar tungur um víðan lieim. Séra Matthías orkti ekki aðeins fegurstu sálma sína, heldur einnig öll stórljóð sín innhlásinn af þvílíkri anda- gift, að vér leikmenn undrumst í lotningu. Þessi miklu trúarskáld Islendinga eru sennilega ekki af til- viljun fram komin. Ef til vill hergmála þau þær dýpstu tilfinn- ingar, sem húa með þjóðinni — innst við hennar hjartarætur. Ég leyfi mér að bera fram þá ósk, að heimsókn hinna tignu erlendu gesta til íslands megi verða þeim til gleði og uppörf- unar. Þeir eru lxjartanlega velkomnir nteðal vor. Það er ósk mín og von, að hinni virðulegu ráðstefnu vðar, kirkjunnar manna, hér á Islandi, megi vel farnast, yður sjálf- um til sóma og háleitu málefni yðar til styrktar. Auðsýndu ástúiV öllu, sem lifir op lirærist, og þú munt veriVa sæll; því nieiV því aiV elska alla liluti, elskar þú GuiV. Því aiV hann er allt í öllu. Tulsi Das. ÞaiV er liægara aiV hygpja horg í skýjuiii eii halda uppi þjóðfélagi án trú- ar. — Plato. Drottinn! Ég fel niig þér á hendur eins og ég er, meiV þeirri hæn, aiV þú gerir mig eins og þú vilt aiV ég sé. — Mary Moffat.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.