Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Page 17

Kirkjuritið - 01.10.1964, Page 17
KIBKJURITIÐ 351 Kærleikur er einnig eilt af höfuðorðum lieilagrar Ritningar, enda látum vér ekki af að predika hann. Þrátl fyrir það geysar hatur og fjandskapur, reiði og æði í heiminum nú á dögum. Þessa viku, sem ég dvaldi á Islandi hrærðist ég mjög af bróður- ást þjóðar yðar, og við burtför mína hið ég þess að Guð kær- leikans efli meir og meir með oss elsku vora hvers í annars garð. Orðið náð er einnig trúarlegrar merkingar og minnir oss alla á, að vér erum syndarar, já, aðeins syndarar! Jesús leið og dó fyrir oss. Hann endurleysir oss undan valdi syndarinnar og gef- ur lífi voru gildi. Fyrir trú og náð hljótum vér fyrirgefningu syndanna. Megi öll fyrirheit liinnar postullegu hlessunar auðnast þjóð yðar og kirkju. Bjarne Hareide, rektor: KveÖja jrá Noregi. ★ Mér fannst mikið um að sjá Island að nýju og komast aílur í kynni við íslenzku kirkjuna, í sambandi við stjórnarfund LHS í Reykjavík. Margt hefur gerst síðan ég kom fyrst til landsins fyrir 28 ár- tun. Á þessu tímabili liefur stórkostleg þróun átt sér stað, bæði í efnahags- og félagsmáluin. En Guð hefur einnig unnið sitt ldjóða verk á þ essu árabili. Gott var á þessum fundi að vita af íslenzku kirkjunni í lút- hersku samfylkingunni. Kirkjum Noregs og Islands er það' sanieiginlegt að vera lútherskar þjóðkirkjur, sem vart hafa af nokkru játningastríði að segja, þar sem allt að því allir með- hntir þjóðfélagsins telja sig til þeirra. Hins vegar er það ef til vill höfuðháski ltinna norrænu þjóð- kirkna: flestir meðlimanna eru sem sé svo aðgjörðalausir að þeir inna ekki einu sinni af höndum þá lágmarksskyldu safn- aðarins að taka þátt í guðsþjónustunni. Sárafáir þjóðkirkju- nienn á öllurn Norðurlöndunt sækja kirkjur. Almenningur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.