Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 22

Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 22
356 KIRKJURITIÐ mjög títt um allt, sem eittlivaS getur talist í umbótaátt. Segir því gjarnan gerst af öllu því, sem liorfir í umbótaátt í sambandi við umræðurnar í Péturskirkjunni. Hinu er minni gaumur gef- inn, þegar niðurstöður umræðnanna eru lakari frá umbóta- sjónarmiði. Það er auðskilið að blöðin eyða litlum tíma í að skýrgreina niðurstöðurnar. Samt má ekki gleymast liversu al- menningsálitið mótast af blöðunum. Sakir þeirrar liættu, sem liér um ræðir gerir fólk sér oft allt of bjartar vonir. tJtkoman verður áreiðanlega liyggilegt samkomulag, sem rétt er að gefa fullar gætur. 2. HvaS hefur þingiS í för meS sér fyrir oss? Hver sem niðurstaða þingsins verður í einstökum atriðum, liggur eitt þegar í augum uppi, sem sé, að það muni hafa mikil áhrif á líf og kenningu annarra kirkna. Þess vegna er þegar tímabært að spyrja á livern hátt það muni beinlínis varða oss. a) SvSbótarmálefni eru farin aS setja sitt mark á Rómar- kirkjuna. Þetta verður Ijóst bæði af umræðunum í Péturskirkjunni og belgisiðafyrirmælunum. Nýjar Biblíurannsóknir bafa opnað rómversk-kaþólskum guðfræðingum nýjan sjóndeildarbring- Vissulega fer því víðsfjarri að þeir fallist á meginregluna: sola scriptura. Samt er ljóst af niðurstöðum þeirra umræðna, sem orðið liafa um samband helgirita og erfikenningar, að nýhyggj' an ætlar helgiritunum meiri blut en orðtakið belgiritin og erfikenningin gefur til kynna. Ennfremur er það mikilsvert að guðfræðilegar rannsóknir liafa opnað mönnum aðgang að forn- kirkjulegum fjársjóðum, sem einnig reyndust uppsprettulindir á siðbótatímanum. Gjáin milli frumerfikenninganna og mið- aldanna blasir þeim mun betur við augum. Árangur þess er sá, að menn fallast fúslega á hluti, sem siðbótin vakti menn á sínum tíma til meðvitundar um. Af þessu kynnu menn að vilja draga þá ályktun, að Rómar- kirkjan væri nú loks farin að opna eyrun fyrir rödd siðbotar- innar. En þeir verða að sætta sig við þau vonbrigði að þessu er ekki þann veg farið. Rómarkirkjan liefur ekki leiðst að sumum „siðbótarmálum“ við að hlusta á rödil siðbótarinnar, beldur með því að uppgötva ]>ær sömu lindir og siðbótin sjaii.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.