Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 28

Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 28
362 KIItKJUItlTID árlegs fundar sé nokkurn veginn fastur. Því lýsi ég sem minni skoðun, sem ég mun inið'a við, meðan ég á um að fjalla. Hitt efa ég ekki, að menn séu sammála um það, að verið liafi ærnar ástæður til þess að víkja frá venjunni í fyrra, bæði um stað og tíma, og þá ekki síður nú livað tímaim snertir. Hér er nú framundan viðburður, sem er næsta einstæður í sögu kirkju vorrar. Þegar það var af ráðið, að stjórn Lútherska Heimssam- bandsins kæmi liingað, ásamt föstu starfsliði sambandsins, til þess að lialda sinn fyrsta fund á yfirstandandi kjörtímabib, þótti mér varla áborfsmál að færa synóduna í námunda við þann atburð, þótt það væri síður en svo álitlegra fyrir sjálfan mig, miðað við liagfellda niðurröðun á vinnufrekum verkefn- um. Ég taldi sjálfsagt að unna prestum þess að njóta þeirra þátta í sambandi við þetta þinghald, sem þeir geta liaft að- gang að, og þótti þá sanngjarnt, að þeir mættu gera eina ferð úr tveimur. Vil ég þá líka leggja álierzlu á, að menn bagnýti sér þetta tækifæri eftir því sem föng eru á, neyti færis til þess að sjá og lieyra þá merku forustumenn í kirkjunnar málum, sem bingað eru væntanlegir víðsvegar að úr lieiminum og geri sitt lil þess, liver um sig eftir getu, að gestir vorir megi mæta íslenzkri alúð og komist í nokkra snertingu við kirkju þessa lands. Atbygli kirkjunnar manna í öðrum löndum liefur þegar beinzt talsvert mikið að Islandi í sambandi við þetta þing og mun gera það enn framar. Og gott er til þess að vita. Einangrun vorri er lokið. Réttara sagt: Hún er ekki lengur örlög, sem ver bljótum að bera, eins og áður lengstum í sögu vorri. Nú flæða margvísleg ábrif yfir xir ýmsum áttum — önnur örlög, sem ekki verður við spornað fremur en binum fyrri. Er óreynt enn og of snemmt að spá neinu um jiað, bvernig menning þjóðarinnar dafnar við jiessar nýju aðstæður og livort hún reynisl að sínu leyti eins áttvís á lífsverðmæti og vaxtargjörn og áður, hvort lienni búnast betur á Alviðru en í sínum gamla Forsæludal. Allir vonum vér að svo verði. En vissulega er jiað koniið undir jiví, bvernig íslenzk bugsun velur og vinzar úr þeim álirifum, sem að streyma. Og liér finnur kirkjan til ábyrgðar sinnar. Henni á íslenzk menning mest að þakka liingað til, raunar allt að jiakka, Jiegar skyggnzt er til róta. Kirkjan leiddi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.