Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 36

Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 36
370 KIRKJURITIÐ prófi 1954 og embættisprófi í guðfræði frá Háskóla Islands 1959. Hefur stundað kennslustörf í Reykjavík. Hann er ókvæntur. Vér fögnum þessum nvju bræðrum í prestastétt og biðjum þeim góðs í göfugu starfi. Lausn frá embætti Iiafa fengið: 1. Séra Magnús Guðmundsson, prófastur í Ólafsvík frá 1. október 1963. Séra Magnús er fæddur 30. júlí 1896 að Innra-Hólmi á Akra- nesi, sonur Guðmundar bónda Magnússonar og konu lians Kristínar Einarsdóttur. Hann varð stúdent 1916 og kandidat í guðfræði 1920. Vígðist aðstoðarprestur til Nesþinga í Snæfells- nessprófastsdæmis 23. júní 1921, settur sóknarprestur þar tveimur árum síðar og veitt kallið frá fardögum 1924. Hefur bann þjónað þessu sama prestakalli alla sína embættistíð. Hann var skipaður prófastur í Snæfellsnessprófastsdæmi frá 1. ágúst 1962. Auk prests- og prófastsstarfanna, sem liann hefur jafnan rækt af framúrskarandi alúð og árvekni, liefur bann liaft á liendi vandasöm ábyrgðarstörf fyrir lireppsfélag og liér- að. 1 félagsmálum presta liefur liann verið ósérlilífinn og öt- ull og binn bezti bróðir í hvívetna. Kona bans er Rósa Ein- arsdóttir. Séra Magniís befur liaft mikinn áliuga á sálgæzlu, einkum meðal sjúklinga, og margsinnis farið utan til þess að kynna sér starfsemi nágrannakirkna á þessu sviði. Hefur nu svo vel ráðizt, að bann befur frá 1. nóvember fyrra árs verið settur til þess að vera sjúkrahúsaprestur hér í Reykjavík. 2. Séra Gísli Brynjólfsson, prófastur að Kirkjubæjarklaustn, fékk lausn frá prests- og prófastsstörfum 1. desember 1963. Séra Gísli er fæddur 23. júní 1909 að Skildinganesi við Skerja- fjörð, sonur lijónanna Brynjólfs Gíslasonar, bónda, og Guð- nýjar Jónsdóttur. Hann lauk stúdentsprófi 1930 og embættis- prófi í guðfræði 1934. Var við framhaldsnám á Englandi 1935 ■—’36, tók prestsvígslu haustið 1937 sem settur sóknarprestur i Kirkjubæjarklaustursprestakalli og var skipaður í það emb- ætti 8. júlí 1938. Prófastur í Vestur-Skaftafellsprófastsdæini var bann frá 1. desember 1952. Kona lians er Ásta Valdimars- dóttir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.