Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 37

Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 37
KIRKJURITIÐ 371 Þess er sízt að dyljast, að það er tilfinnanlegt tjón fyrir kirkj- una, þegar hæfileika- og áhugamenn slíkir sem séra Gísli Brynjólfsson liverfa úr prestsstöðu á bezta starfsaldri. En liitt vitum vér, að liann muni enn sem áður vinna kirkju og kristni allt, sem liann má, þótt liann liafi brugðið á þetta ráð. Ég þakka honum embættisstörfin í þjónustu kirkjunnar, bið lion- um góðs og ástvinum lians og kirkjunni bið ég þess, að' liann hverfi aftnr til prestsskapar innan skamms. 3. Séra Jónas Gíslason fékk lausn frá embætti sínu sem sókn- arprestur í Vík í Mýrdal frá 1. janúar þessa árs. Hann hefur uú frá 1. júlí síðastliðnum að telja verið ráðinn til þess að gegna uýju embætti á vegum kirkjunnar og mun ég síðar í skýrsln uiinni víkja nánar að því. Einn maður lauk guðfræðiprófi frá Háskóla Islands á árinu, Sigurður K. G. Sigurðsson. Hann varð kandidat í janúar. T vor lauk enginn embættisprófi í gnðfræði. Breytingar á embættisþjónustn hafa orðið sem hér segir: Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, prófastur á Kálfafellsstað, var skipaður sóknarprestur í Breiðabólstaðarprestakalli í Rang. Þ"á 1. júní 1963. (Þetta féll niður lir hinni prentuðu skýrslu fyrra árs). Séra Ingólfur Guðmundsson var skipaður sóknarprestur í MosfelJsprestaka11i í Árnessprófastsdæmi frá 15. september 1963 að telja. Séra Sigurjón Einarsson var skipaður sóknarprestur í Kirkju- kaejarklaustursprestakalli í Vestur-Skaftafellsprófastsdæmi frá l-l- desember að telja. Býð ég liann velkominn í prestsstöðu að nýju. Hann vígðist til Brjánslækjar 1959 sem settur sóknar- Prestur en fékk lausn að eigin ósk eftir eins árs þjónustu þar. Séra Fjalar Sigurjónsson var samkvæmt eigin ósk settur til þess að þjóna Kálfafellsstað í A.-Skaft. frá 1. október 1963 og Var þá jafnframt veitt lausn frá embætti sem sóknarprestur í Hrísey. Hefur lionum nú verið veittur Kálfafellsstaður frá 1. agúst síðastliðnum. Séra Bragi Friðriksson var settur frá 1. janúar þ. á. að telja hl þjónustu meðal þeirra Islendinga, sem búsettir eru innan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.