Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 45

Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 45
KlItKJUltlTIÐ 379 þeirra, er síðastir töldust búendur í Krýsuvík. Síðan hélt liún áfram að veðrast og fúria og neita því samt að liætta að vera til. Þá tók sig til manndómsmaður og drengur góður, Björn Jó- hannesson, og fór að hlynna að gömlu kirkjunni. Og smám saman gerði hann liana upp, með nokkurri lijálp annarra að vísu og með aðstoð ágæts smiðs, en um alla forgöngu og forsjá, beina vinnu og önnur tillög má telja þessa kirkjuviðgerð verk Björns Jóliannessonar. Kirkjan var endurvígð 31. maí. Sóknin er enn mannlaus sem fyrr en eigi að síður verðskuldar þetta þegn- lega framtak um að bjarga þessu fátæklega liúsi frá eyðingu mikla virðingu og Jiakkir. Viðgerðin Iiefur verið framkvæmd í samráði við Jjjóðminjavörð og hefur liann tekið húsið í vörzlu Þjóðminjasafnsins. Hinn 28. júní voru vígðar sumarbúðir þjóðkirkjunnar við Vestmannsvatn í Aðaldal og jafnframt var liafin starfræksla l)eirra. Þar hafa forgöngumenn æskulýðssamhands kirkjunn- ar í Hólastifti komið upp ágætu húsi á fögrum stað og áþreif- anlega sýnt og sannað, hve miklu er unnt að koma fram á til- tölulega skömmum tíma, þegar áhuginn er einlægur og fórn- fús og bróðurleg samstilling um verkefnin. Margar kirkjur eru í smíðum, sumar langt komnar. Á árinu hefur Hallgrímskirkja í Saurbæ verið prýdd freskómynd yfir idtari, sem finnski listamaðurinn Lennart Segerstrále hefur málað, og örlátur vinur kirkjunnar kostað af mikilli rausn. Er Jjað liið ágætasta listaverk. Margar aðrar kirkjur liafa eign- azt góða gripi. Unnið liefur verið að Hallgrímskirkju í Reykjavík og mið- ar verkinu áfram samkvæmt áætlun. Var á liðnum vetri gerð hríð allmikil að Jieirri framkvæmd og er það raunar ekki nýtt. En að þessu sinni var blásturinn öllu meiri en áður, enda hendir margt til Jiess að Jietla liafi verið kollhríðin, en fóstrið var aldrei annað en vindur. Hafi einhverju munað um þessa atrennu, var Jiað fremur í jákvæða átt fyrir kirkjusmíðina en hitt. A fjárlögum Jiessa árs er veiltur styrkur til Hallgrímskirkju í Reykjavík, ein milljón króna. Einnig liækkaði Reykjavíkur- horg framlag sitt til kirkjubygginga með sérstöku tilliti til aukins stuðnings við Jiessa minningarkirkju. Þess var minnzt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.