Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Qupperneq 47

Kirkjuritið - 01.10.1964, Qupperneq 47
KIRKJURITIÐ 381 mín, að hér sé hafinn þáttur í sögu staðarins, sem eigi fyrir sér að verða gildur og blessunarríkur. Þessir ungu menn liafa með umsjá ágælra verkstjóra sinna afkastað mikilli líkamlegri vinnu. En jafnframt hafa þeir látið sér umhugað um staðinn á allan liátt og liaft samtök um reglubundnar helgistundir í kirkjunni. Það vakti og fyrir mér, þegar ég leitaði til stúdenta um veru og vinnu í Skálliolti, að tvennt færi saman, uppbygg- ing staðarins og uppbygging þeirra sjálfra. Það er bæði tákn- rænt og raunhæft. Táknrænt að því leyti, að erindi Skálholts við vora kynslóð er uppbygging lieilagrar kirkju í landi voru, raunliæft vegna þess, að aflið, sem lyftir Skálholti og þar með kirkjunni, er bænin, trúin, Guðs orð. Ég veit það líka, að þeir, sem dveljast í Skálholti, fá ástir sínar á staðnum styrktar, og þar eignast hann verðmæta innstæðu. Þess vegna er það held- ur ekki út í hláinn að koma á fót sumarbúðum í Skálholti, þar sem börnum er biiin dvöl við góða aðbúð og markvísa, andlega aðhlynningu. Þeir munu sanna það, sem lifa, að úr þeim hópi munu í framtíðinni koma menn, karlar og konnr, sem elska þennan óskastað og vinna honum gagn. Sama máli og í enn ríkara rnæli gegnir að sjálfsögðu um þann asskulýðsskóla, sem er næsta stóra átakið að koma á fót í Skál- holti, og alla þá starfrækslu, sem þróast mun út frá lionum og í skjóli hans. Skálholtsskóla harst í vor mikil peningagjöf frá Vestur-ís- lendingum, á annað liundrað þúsund króna, sem er söfnunar- fé þeirra á meðal. Dr. Richard Beck afhenti þá gjöf við komu sína liingað til lands í júní í vor, en aðallivatamaöur að þessari fjársöfnun meðal Vestur-íslendinga var dr. Valdimar Eylands. Eru þessi liöfðinglegu viðbrögð landa vorra vestra mikil upp- örfun og verðinætur styrkur. En bæði þetta og sú hreyfing, sem uppi er á Norðurlöndum til þess að styrkja Skálholtsskóla nýja, er líka mikil brýning í vorn garð. Um sjálfboðafram- lög til Skálholts, bæði kirkjunnar og skólans, er vor hlutur næsta rýr til þessa og þar liggur við sæmd vor, að liann verði rettur af fullum manndómi. Ég vil aftur víkja nokkrum orðum að því, sem ég nefndi áð- an í sambandi við vinnuflokk stúdenta í Skálliolti. Að þessu sinni voru ekki þær aðstæður fyrir henili, að unnt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.