Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 49

Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 49
KIRKJURITIÐ 383 legu leyti snúizt um verkefnin í Skálholti. Á aðalfundi sínum gerði ráðið m. a. ályktun um, að endurskoðun á lielgisiðabók íslenzku kirkjunnar væri knýjandi nauðsyn og var forseta falið að gera ráðstafanir til þess að hrinda því rnáli af stað. Sálmabókarnefnd hefur Iialdið marga fundi og þegar unnið mikið verk, þótt miklu meira af verki hennar sé eftir. Enn hafa tiltölulega fáir prestar látið í té umbeðnar álitsgjörðir og væri það nefndinni mikil stoð, að hún fengi í hendur álit þeirra sem flestra og tillögur til breytinga. Starfsemi Biblíufélagsins og hin miklu verkefni þess mun séra Óskar J. Þorláksson, féhirðir félagsins, kynna með sér- stöku erindi hér á prestastefnunni síðar, svo sem dagskráin segir til um. Merkan viðburð tel ég það, að á Hólaliátíð, sem haldin var 16- þ. m. var stofnað Hólafélag og er tilgangur þess að vinna að kirkjulegri endurreisn á Hólum. Þetta er fagnaðarefni og hið ég þess af alhug, að félagið megi verða öflug skjaldborg um helgan Hólastað og göfugum hugsjónum til vakningar og hrautargengis. A alþingi lágu fyrir og voru afgreidd tvö mál, sem kirkj- una varða. Annað var breyting á lögum uni sóknargjöld, þar sem kirkjumálaráðherra er heimilað, að fengnum tillögum sóknarnefnda, að leyfa hækkun sóknargjalda allt að 250 kr. Hitt var þingsályktunartillaga, sem lá fyrir þinginu í fyrra en uú var flutt af fleiri þingmönnum, þar sem skorað er á ríkis- stjórnina að leitast fyrir um tekjustofna lianda þjóðkirkjunni. í greinargerð fyrir þessari tillögu var rækilega bent á fjár- hagserfiðleika safnaða, sem þurfa að ráðast í kostnaðarsamar framkvæmdir, svo sem kirkjubyggingar, og sýnt fram á sið- ferðislega skyldu ríkisvaldsins til þess að reyna að greiða itr þessum vanda betxir en orðið er. Þótt þessi tillaga liafi verið samþykkt, sem vissulega er góðra þakka vert, er sú þrautin eftir að finna leiðir til öflunar ú nauðsynlegum fjármunum til sérstakra þarfa safnaðanna og hirkjunnar í heild. Hefur kirkjumálaráðuneytið óskað eftir umsögn minni og tillögum um þetta og mun ég leggja það fyrir kirkjuþing það, sem koma á saman í haust.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.