Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 53

Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 53
KIRKJURITIÐ 387 Þetta var undirstrikað við guðsþjónustuna í Skálliolti, þar sem Auala biskup, svertingi, frá SV.-Afríku starfaði að kvöld- máltíðinni ásamt biskupi Islands. Innan kirkjunnar er almennar og Iieitar beðið um frið og fyrir friði en annars staðar. Stjórnarfundur LMS vakti m. a. þessi umbugsunarefni. Líka þá spurningu livað vér Islendingar leggjum liver um sig til kirkju vorrar í orði og verki. Ég lield ekki að vér séum van- truaðri en aðrar þjóðir — síður en svo. Og í rauninni metum vér kirkjuna mikils og þykir vænt um liana. Það kenmr alltaf fram í mörgum myndum. Enda eigum vér benni þjóða mest að þakka. Hi'm befur baldið blysi menningarinnar meira á loft og rutt mannúðinni betur braut en nokkur önnur stofnun 1 landinu. Og friðinn boðar bún enn. Hér eiga lærðir og leikir Wut að máli. Hitt er svo jafn satt, að vér þyrftum að vaka betur á verðin- um og efla kristnina nreira í landinu. Hafi stjórnarfundur ÉHS glætt þá ábugaelda, verður bann ekki ofmetinn né full- þakkaður. Hg þó stendur hún Allir vita Iivað það þóttu rniklar fréttir liér, þegar Gagarin Sa ekki Guð úti í geimnum. Því befur verið undarlega bljótt 11,11 það, að íslenzkur vísindamaður bélt tvö útvarpserindi fyrir ekki all löngu, sem nefndust „Guð í allieimsgeimi“, þar sem kann taldi sig sanna í nafni vísindanna að Guð væri með öllu ur sögunni, Iijá þeim sem nokkrar menntunar befðu notið a. 111 • k. í náttúruvísindum. Það kom enn í l jós sem áður að við tökum meira mark á útlendingnum en landanum. Þarna var 1*0 vísindamaður, sem ekkert var efins í sinni sök. Hann vissi það eins og tveir og tveir eru fjórir að Guð væri tómt bugar- íóstur — allt liefði orðið til af tilviljun og lyti því að sjálfsögðu lilviljunarlögmálum. Því mætti ætla að nú riðaði kirkjan þó loksins til falls og kristindómurinn væri að syngja sitt síðasta vers. Ef náttúru- fræðingarnir vita allt upp á liár um sköpunina og síðari þróun °g að Guð kemur þar livergi við sögu, þarf ekki einu sinni n°kkurrar trúar við lengur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.