Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Page 59

Kirkjuritið - 01.10.1964, Page 59
Svei taprestur: Morgunliugleiðing á prestastefnu „Dagur er, dýrka ber Drottin, Guð minn, nótt er liðin, lof sé Guði, Ijós skín, gleður enn marga menn myrkraflóttinn. Líf og sál, líka mál lofi Drottin. Allir þekkjum við þennan fagra morgunsálm, og margir ínunu minnast þess frá æsku, hvernig nýjum degi var heilsað ineð bænarmál lians á vör. Engan, sem kynnst hefur íslenzku skammdegismyrkri, frosti og næðingi langra vetrarnátta og þekkt af eigin raun eða afspurn þá erfiðu og oft tvísýnu bar- attu, sem hér var einatt háð fyrir daglegum þörfum, — engan barf að undra, þótt þessi morgungjörð liafi orðið mörgum nianni, fyrri tíma, undurkær, — því fólki, sem lifði langan vetur í von og tillilökkun um hækkandi sól og bjartari daga. Knda segir þessi sálmur allt, sem segja þarf. Hann segir frá því, er algóður Guð með einu almættisorði kallaði fram ljós °g líf hér á jörðu, — hann segir frá því, er nýr og alskær dag- ur rann með komu Guðs sonar í þennan heim, — liann segir frá því, er lífgefandi andi Guðs gafst mannkyni öllu og kallar aha menn til þess að verða dagsins syni og ljóssins börn. Ég minnist liðins atviks, eina skammdegisnótt fyrir fáum árum. Ég sit við dánarbeð háaldraðs manns. Á veggnum fyrir °fan rúmið hangir lampi, sem gefur daufa birtu. 1 hverju korni baðstofunnar leynast skuggar. Úti er dimmt og kalt. Allir eru hljóðir og bíða. Dauðinn er þegar á næsta leiti. Allt í einu r's öldungurinn upp við dogg og liorfir í átt til gluggans. Hvað líður nóttinni, spyr hann? Ég verð fyrir svörum: Það er þegar "ð morgna. Lestu þá fyrir mig sálminn: „Dagur er, dýrka ber Drotlin Guð minn . . .“ Ég opna sálmabókina, hef lesturinn °g held í liöndina á gamla manninum. Þegar kom að síðasta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.