Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 60

Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 60
394 KIRKJUIUTID versinu, þrýsti liann liönd mína þéttingsfast og las nieð mér: „Líf og sál, líka mál, lofi Drottinn“. Sigurinn var unninn. Alveg ósjálfrátt kom inér í liug hend- ingin þessi: „f morgunljómann var lagt af stað...“ Ég kvaddi og gekk lieim á leið’. Ennþá var dimmt. Ljósið frá olíuluktinni, sem ég liélt á í annarri hendinni, lýsti aðeins eitt fótmál fra inér og hlakti til og frá í morgungolunni. En ég óttaðist ekkert, því að ég þekkti veginn. Mér varð hugsað til orðanna, sem beint var til mín á vígsludegi: „Ekki ert þú ljósið, en þú átt að vitna um 1 jósið, — hið eina sanna 1 jós, sem lýsir, þegar öll önnur ljós eru slokknuð“. Var ekki ljósið mitt lítið og veikt, líkl blaktandi skari? En þótt svo væri, fann ég gleði og fögnuð gagntaka mig allan fyrir þá náð Guðs að mega bera ljós af lians Ijósi í bæinn og boða bjartan og blessaðan dag. Heils- liugar get ég sagt: Ég veit enga hamingju þessu rneiri. Bræður! Til þessara miklu morgunverka eriun við allir kallaðir. Víð- ar dyr og verkmiklar standa okkur opnar. Á það liöfum við verið minntir þessa indælu samfundardaga. Af mörgu ágætu og uppbyggilegu, er sagt hefur verið liér á prestastefnunni, sem nú er senn að ljúka, hefur þó eitt snortið mig dýpst. Það voru liin einlægu og fögru ávarpsorð biskupsins frá Afríku- Víðsfjarri ættjörð sinni fann hann sig lieima og meðal hræðra, þegar hann kraup við altari Drottins og meðtók heilaga kvöhl- máltíð. Við getum því á þessum morgni glaðst af lijarta yfir því, að sá Drottinn, sem við allir lieyrum til, er ríkur Drottinn. Jesús Kristur á sín vitni um alla jörð. Ef nokkuð fær bjargað lieim- inum frá tortímingu, þá er það fyrst og fremst trúfast starf og fyrirbæn kristinna manna um víða veröld. Biðjum fyrir þeim og gleymum því aldrei, að sjálfur frelsarinn biður fyrir okkur öllum. Og ef dagur einhvers okkar skyldi verða allur næst, þegar við komum saman til prestastefnu, þá er það bæn mín, að við fáuin síðar allir aftur að hittast lieilir og glaðir heima hjá Guði, þar sem eilíf sól skín yfir nýjum vegi. Jesús sagði: Þér eruð l jós heimsins, — salt jarðar. Frá sólarupprás til sólarlags, sé nafnið Drottins vegsamað. Amen.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.