Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Page 65

Kirkjuritið - 01.10.1964, Page 65
KIItKJUIUTIÐ 399 Þetta er öðru vísi nú, eða hvar eru hinar kristnu þjóðir? Hvað veldur því, að % lilutar kristinna stúdenta frá þróunarlöndun- um, sem nám stunda á Vesturlöndum, snúa aftur lieim sem guðleysingjar? Kirkjur Evrópu eru yfirleitt í varnarstöðu. Hins vegar eru öflugar innlendar kirkjur í ýmsum heiðnum lönd- um, kirkjur í sókn með a. m. k. jafn blómlegt starf og margar hinar gömlu kirkjur Vesturlanda. Baráttusvið kirkjunnar liefur breytzt. 1 dag berst hún við heiminn og ekki við lieiðni einliverra sérstakra landa. Og það er kirkjunni lífsnauðsyn, að starfsmenn hennar geri sér grein fyrir því, að þeir eru fyrst og fremst kristniboðar hvar sem þeir kunna að vera staðsettir. Kirkja Islands er engu síður kristni- boðskirkja en lútherska kirkjan í Eþíópíu og í Indónesíu. Geri menn sér ekki grein fyrir þessu í tíma er liætt við, að vér verðum afkristnuninni að bráð. Arið 1950 ferðaðist aðstoðarframkvæmdastjóri Alkirkjuráðs- ins, Steplien Neill biskup, um Austur- og Vestur-Afríku í þeim tilgangi að atliuga livernig ástatt væri um menntun innlendra leiðtoga liinna ungu kirkna á þessu svæði. í skýrslu sinni skrif- ai’ Neill m. a.: Það er tæplega ofmælt, að eftir svo sein 50 ár muni iiitabeltissvæði Afríku vera að mestu kristið land, og í stað Evrópu, sem þá verður aftur orðin lieiðin, verður það e. t. v. þungamiðja kristninnar í heiminum“. — Þetta eru stór orð, eu |»au kunna að reynast sönn. Minnumst þess, að sú var tíðin, að stærstu leiðtogar kristninnar áttu lieima í Norður-Afríku. Það er ekki ómögulegt, að þróunarlönd Afríku séu nú að verða bezt kristnu lönd heimsins um leið og hinar kristnu vestur- landaþjóðir selja hinn dýrmæta arf trúarinnar og kristinnar siðfræði fy rir brauð og leiki. Jú, lilutverk kirkjunnar er liið sama nú og það var í upp- bafi. Nú er það rneir aðkallandi en nokkru sinni fyrr, að lnin bregðist ekki skyldu sinni: Að hoða orð krossins, fagnaðarer- mdið um Krist í tíma og ótíma. íslenzk kristni og kirkja er í þessu sambandi engin undantekning. I nálega þúsund ár liefur þjóð vor verið talin kristin þjóð, og enn tilheyrir allur þorri hindsins harna íslenzku þjóðkirkjunni. Kristindómurinn lief-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.