Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 66

Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 66
400 KIRKJURITID ur verið mótandi afl í þjófflífi voru um aldaraðir, og Guð gefi að svo megi enn vera um ókomin ár. En þá verður kirkjan að fá að vera það, sem liún var og er og ávallt verður eðli sínu samkvæmt. Hún má ekki glata sérkennum sínum né hinum einstæða boðskap, sem lienni var ætlað að flytja. Það er ekki vort hlutverk — og engrar annarar þjóðar heldur að segja kirkju Jesú Krists fyrir verkum. Vér eigum ekki að móta hana, heldur þarf hún að fá að móta oss, hverja nýja kynslóð og þjóðlíf vort allt. Hún hefur sínu sérstæða hlutverki að gegna. Athyglisvert er í því sambandi að heyra, livað stjórnandi kristnilioðsdeildar Alkirkjuráðsins, Lesslie Newbigin biskup, liefur að segja. Kirkjan er fyrst og fremst hreyfing eða leið- angur, segir hann, og ekki stofnun. Hún er leiðangur, sem Guð liefur sent til mannkynsins í beinu áframhaldi af því, að hann sendi Jesúm Krist í heiminn, sem hinn eina frelsara mann- anna. „Eins og Faðirinn sendi mig, eins sendi ég líka yður“, sagði Jesús, og Lesslie Newbigin vitnar oft í þau orð. Þessi leið- angur — kirkjan — hefur aðeins einu hlutverki að gegna, því að hann er sendur í þeim ákveðna tilgangi að boða mönnununi sáluhjálp fyrir trú á Jesúm Krist. Kirkjan heima og heiman er þessi leiðangur lærisveina Jesú Krists að verki bæði þar, sem liann hefur numið staðar uni stund og þar sem liann er að koma á nýjan stað, lil nýrrar þjóðar, þar sem liann verður að byrja á því að slá upp tjöld- um og koma sér fyrir. Ivirkjan er kölluð og útvalin af Föðurn- um til þessa hlutverks, send af Syninum, leidd, varðveitt og sameinuð af Hans anda. Hún er kirkjan liins þríeina Guðs, lýð- ur Guðs, útvalin til að víðfrægja dáðir lians, sem kallaði hana frá myrkrinu til síns undursamlega ljóss. Allt kirkjulegt starf ber að skoða í þessu Ijósi, og hin brenn- andi spurning verður á hverjum tíma sú, hvernig kirkjan geti á sem beztan hátt gegnt hlutverki sínu. Hvernig getur ísl. kirkj- an lialdið áfram að vera lifandi orka í ísí. þjóðlífi og smitandi kraftur bæði heima fyrir og að heiman? Fyrst og fremst með því að hún vaki yfir sérkennum sínum og sínum einstæða arfi. Kirkjuleg starfsemi virðist nú vera aö færast í aukana hjá oss, og golt er það. En gildi slíkrar starf- semi fyrir kirkju og trúarlíf í landinu fer eftir því, hvernig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.