Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 67

Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 67
KIRKJURITIÐ 401 hún leysir þetta eina raunverulega hlutverk kirkjunnar. -— Einnig tel ég eðlilegt, að kristniboðið fái meira rúm í boðun kirkjunnar og uppfræðslu heldur en verið liefur. Er það ekki fremur fátítt, að ísk prestar tali um kristniboð í prédikunum sínum? Hvernig er þó liægt að flytja bvítasunnuprédikun, eða ræðu út frá lokaorðum Mattbeusarguðspjalls, kristniboðsskip- uninni, án þess að segja eitt orð um kristniboð? Mér er það einnig hrein ráðgáta, bvernig liægt er að kenna börnum og unglingum kristinfræði án þess að skýra það efni og styðja með hinum sterku og lirífandi þáttum kristniboðs- sögunnar, og þó gera kennslubækurnar a. m. k. ckki ráð fyrir því, að það sé gert. Ekkert veit ég þó betur til þess fallið að gera kristinfræðina spennandi í bezta skilningi og lifandi en bá sögu. Sagan um útbreiðslu Biblíunnar er hluti af kristni- boðssögunni, og livað er betur til þess fallið að vekja lotningn °g aðdáun fyrir Bók bókanna, en hin furðulega saga um út- breiðslu hennar? Flestir þekkja þó söguna um það, hvernig ■^ýja testamentinu var snúið á ísl. í fjósinu í Skálbolti. En leið Biblíunnar til þjóðanna liefur legið um mörg fjós, margar dinnnar kjallaraholur og þrönga fangelsisklefa. Dýrmæt Iiand- rit liafa verið flutt óravegu með úlvaldalestum eða múldýrum uni fjöll og firnindi, fen og frumskóga. Engin leynilögreglu- saga er líkt því eins spennandi og saga Biblíunnar. Og Iivernig er svo liægt að kenna Biblíusögur án þess að taka tillit til þeirrar sögu? Og livað styð ur betur hvatningu prestsins og kennarans til binna ungu um að gera alvöru af hinni kristnu trú, en sú stað- reynd, að þessi trú er margprófuð í erfiðu kristniboðsstarfi meðal frumstæðra manna. Það starf hefur sannað, að fagnaðar- erindið er vel þess vert, að við því sé tekið. Blessunin af fjar- tagu kristniboðsstarfi kemur aftur yfir hinar gömlu kristnu þjóðir sem kröftugur vitnisburður um kraft og auð trúarinnar, °g aðvörun um, að vér látum ekkert og enga ræna frá oss þeim fjársjóði. En þar með höfum vér einnig snert við binni hlið kristniboðs- skyldunnar. Mönnum virðist vera það ljósar nú en áður, að kristniboð einnig meðal fjarlægra þjóða er skylda allra krist- mna manna, kirkjunnar í heild, og vissulega er það rétt, en 26
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.