Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 72

Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 72
406 KIRKJURITIÐ senda skriflegar greinargerðir um málið lil Prestafélagsstjóm- arinnar, áður en langt um liði. I frjálsum umræðum tóku ýmsir til máls og viku að nokkr- um málum. Nokkrar tillögur voru samþykktar varðandi stéttarmálefni. Þá fóru fram kosningar. í stjórn voru kosnir: Séra Gunnar Arnason, séra Jón Þorvarðsson (endurkjörnir) og séra Bjarni Sigurðsson. Varamenn: Séra Óskar J. Þorláksson og séra Arngríinur Jónsson. Endurskoðendur: Séra Eiríkur Eiríksson og séra Sigurður H. Guðjónsson. Fulltrúar á þing BSRB: Séra Jakob Jónsson, séra Bjarni Sig- urðsson, séra Gunnar Árnason. Varamenn: Séra Jón Þorvarðsson, séra Garðar Þorsteinsson, séra ICristján Bjarnason. Fulltrúar í Bandalag Háskólamanna: Séra Jón Þorvarðsson, séra Óskar J. Þorláksson. Varamenn: Séra Sigurjón Þ. Árnason og séra Sigurður Einarsson. Að afloknum kosningum þakkaði fráfarandi formaður, séra Jakob Jónsson, stjórnarnefndarmönnum og félagsmönnuin öll- um samstarfið. Varaformaður, séra Sigurjón Þ. Árnason, þakk- aði séra Jakobi Jónssyni mikil og gifturík störf á liðnum tíu árum og tóku fleiri í þann streng. Stjórn Prestafélagsins skipti þannig með sér verkum: Séra Gunnar Árnason er formaður, séra Jón Þorvarðsson, varaform., séra Sigurjón Þ. Árnason, ritari. Meðstjórnendur: Séra Sigiu'" jón Guðjónsson og séra Bjarni Sigurðsson. Um kvöldið var kaffisamsæti að Gamla Garði, sem séra Jakol) jónsson stjórnaði. Séra Sigurður Einarsson, skáld, flutti ræðu fyrir minni kvenna. Ennfremur töluðu séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup og séra Einar Guðnason, sem flutti séra Jakobi þakkir félagsmanna. Loks mælti séra Gunnar Árnason nokkur ávarpsorð og sleit fundinum. — (Samkv. gjörðabók).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.