Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Qupperneq 74

Kirkjuritið - 01.10.1964, Qupperneq 74
KIRKJDRITIÐ 408 Jón Hnefill Aðalsteinsson og sr. Sverrir Haraldsson í Ási í Fell- um og sr. Erlendur Sigmundsson og sr. Þorleifur Kristmunds- son í Seyðisfjarðarkirkju. Yfirleitt voru guðþjónusturnar vel sóttar, þegar þess er gætt live fámennar sumar af sóknum þess- um eru, jafnvel sumir kirkjustaðir nú í eyði. Á sunnudagskvöldið var guðsþjónusta í Eiðakirkju. Þar pre- dikaði sr. Jakob Jónsson en þeir sr. Árni Sigurðsson og sr. Sig- mar Torfason þjónuðu fyrir altari. Var kirkjan fullsetin. Á mánudagskvöldið var aftur messað á Eiðum. Var þá fyigt liinu gamla messuformi. Predikun flutti sr. Sigurður Pálsson en altarisþjónustu önnuðust þeir sr. Sigmar Torfason og Eiða- prestur sr. Einar Þ. Þorsteinsson. Var sú messa fjölsótt, góð stemmning og endaði hún með altarisgöngu prestanna. Sá sem þetta ritar var ekki viðstaddur á þessu námskeiði. Enda þótt öllum væri lieimil þátttaka var það fyrst og fremst ætlað austfirzkum prestum. Munu þeir liafa notfært sér það flestir svo sem vænta mátti. Og allir láta þeir vel yfir, ljúka upp einum munni um það live vel liafi tekizt. Séra Gísli Brynjólfsson segir í grein í Vísi um námskeiðið: „Eins og segir í yfirskrift þessarar greinar er þetta framtak austfirzku prestanna merk nýjung í kirkjulífi þjóðarinnar og vissulega má gera sér um það vonir að þetta sé upphaf að því, að prestafélög úli á landi — þau eru fimm í allt — liafi sam- tök um að efna til slíkra námskeiða í framtíðinni. Næg eru verkefnin. Bæði þarf að rifja upp það sem áður var lært og læra nýtt, kynnast reynslu annarra og finna hvað við á í eigin umhverfi og verkahring. Og við vitum að til eru menn hæði vel að sér og áliugasamir, til að liafa á hendi leiðbeiningar og fræðslu á fjölmörgum sviðum. Ekki sízt er þess að vænta, að prófessorar í guðfræðideild leggi fram krafta sína til að vekja áhuga prestanna víðsvegar um landið og stuðla að því að kynna þeim lielztu nýjungar bæði í kenningarmáta og starfsaðferð- um, svo að kirkjan verði sem hezt fær um að rækja Iilutverk sitt í þjóðlífinu“. Þetta er réttilega mælt og væri óskandi að hinar ýmsu deild- ir prestafélags íslands liéldu slík námskeið sem oflast til skiptis. Stjórn P.l. mundi styðja það eftir mætti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.