Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 82

Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 82
416 KIRKJURITIÐ Dœrni úr þróunarsögu Irúarbrngiin og heimsmyndar mannsins. Guiispekijélagiii og viShorf þess til trúarbragða, heitir erindi eftir Grctar Fells, rithöfund. En séra Sveinn Víkingur svarar síð'an spurn- ingunni: Hvað er spiritismi? Kost■ ir kristilegs lífernis er ritgerö eftir Pétur Sigurðsson, ritstjóra. Kristi- leg siðfrœði, nefnist næsta erindi og er eftir Björn Magnússon, prófessor. Loks ritar Hannes Jónsson, M.A., all langt mál um guðshugmyndina. Fáir niunu skrifa undir allt í nokkrum erindanna, hvað þá bók- ina í lieild. En allir höfundarnir flytja mál sitt skýrt og hófsamlega og eiga meira og minna erindi við alla. Hannes Jónsson, félagsfræðingur, á sérstakar þakkir skildar fyrir J>að framtak, sem hókin vottar. VERND. Útgefandi: Félagasamtökin Vernd. — Rvík. 1964. — Prentsm. Oddi. Myndarlegt ársrit góðs félagsskap- ar. Hlutverk hans, sem kunnugt er, að rétta ólánsmönnum, einkum þeim, sem komist hafa í kast við liigin, hjálparhönd. Þessa er Jtví miður æ hrýnni þörf. —- Samt gotl til þess að vita að þótt ófarirnar Itlasi oftar við augurn, er mikið líknar- og Itjörgunarstarf unnið í kyrrþey. Hefur Vernd þar nú mesta forystuna. Ritnefnd ársritsins skipa: Guð- mundur Ingvi Sigurðsson, Sigríð- ur J. Magnússon, Ingimar Jóhanns- son og Þóra Einarsdóttir. Er sú síð- astnefnda formaður samtakanna. Lcifur Sveinsson, lögfræðingur, ritar fyrstu greinina: Lífið er sam- úð. Tekur dæmi Jtess liversu unnt er að bjarga þeim, sem lent hafa í lirakninguin, ef rétt er að farið, ekki sízt eflir að komið cr að nýju á réltan veg. Lokaorðin eru þcssi hæn: Blessa livert afl, ger það bjartara, stærra, sem vill hjarga liinum fall- andi reyr. Prófessor Þórir Kr. Þórðarson minnist á breytt viðhorf í fangamál- um. Guðmundur Jóliannsson, forstjón segir frá unglingafangelsinu í Sö- bysög&rd á Fjóni. Séra Kristinn Slefánsson ræðir um Áfengisvarnarráðið. Ásmundur Guðmundsson, fyrrv. biskup hrýnir kirkjunnar menn og aðra til að lja Vernd öflugan stuðning. Sigríður Ingimarsdótlir gerir góða grein fyr- ir Styrktarfélagi vangefinna, einum Jjeim félagsskap, sem er hvað ágæt- astur og þarfastur. Þorkell Krist- jánsson, fulltrúi, minnist stuttlega á hörn, sem lent liafa á glapstigum- Jónas Guðmundsson, skrifstofu- stjóri, svarar spurningunni: Hvað eru AA.-samtökin? „Maður er nefndur Pétur“, þýdd grein um mik- inn guðsmann. Sæmundur Gíslason, forsljóri, víkur að gæzluvistarhæl- inu í Gunnarsholli, sem nú cr tiu ára. Næsta grein nefnist: Grund- vallarorsakir ofdrykkjunnar, eftn Thorhjörn Kjölstad, yfirlækni. Loks
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.