Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 84

Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 84
Kristján Búason: ALMENNT kristilegt mót í Vatnaskógi HiiV árlega kristilega niót í Vatnaskógi var haldið' 27.—29. júní s.l. undir forystu leikmanna í Sambandi íslenzkra kristnihoiVsfélaga og í Kristilegu félagi ungra manna og kvenna á íslandi. Vatnaskógur er eins og kunnugt er sumarbúðastaður KFUM í Reykja- vík. Hann liggur í Svínadal ofanverðum eða um 10 mín. akstur frá Saur- hæ á Hvalfjarðarströnd. Þar hafa á undanförmun áratugum risið ýmsar byggingar svo sem rúmgóður skáli, er tekur um 80 dvalargesti, kapella, hátaskýli og verkstæði, íþróttavöllur og í undirbúningi eru nýr matsalur og svefnskáli. Allt hyggist þetta á frjálsum frainlögum einstaklinga í gjöf- um og sjálfhoðaliðsstarfi. Auk sumardvalaflokkanna hýsir staðurinn á hverju hausti fjölmenn hihlíuleslrarnámskeið, um páska kristilegt skóla- mót fyrir nemendur úr framhaldskólunx Reykjavíkur, á vorin skógræktar- flokka og í júní hið almenna kristilega mót. A fjórða liundraS manns hvaðanæva af landinu var skráð til mótsins að þessu sinni, m.a. 17 manns úr Skagafirði. Sunnudaginn 28. júní mun hafa verið þar um 6000 manns, flest úr Reykjavík. Gist var í sumarhúðaskál- anum og í tjöldum. Samkoinur og guðþjónustur voru haldnar í stóru samkomutjaldi, sem tók rúmlega 350 manns í sæti. Fánar Norðurlanda lilöktu yfir skógivöxnu mótssvæðinu, ennfremur fáni Ethiopiu, en þar rcknr Sainbandið kristniboðsstöð eins og kunnugt er. Fyrri hluta mótsins rigndi injög, en ekki kom það að sök. Síðari hlutann eða strax á sunnu- dag stytti upp. Þá var ein hliðin tekin úr tjaldinu, þar sem þeir sátu i grasinu, er ekki komust inn. Þátttakendur liöfðu með sér skrínukost, nenia hádegismat, mjólk og kaffi, sem var framreilt í skálanum. Móli'ó hófst meS guS/ijónuslu kl. 6 e.h. laugardag. Séra Sigurjón Arna- son, Reykjavík, predikaSi og lagði út af Jóhanncs 3.16, þar sem lögð var áherzla á, að eina von 6yndugs manns væri hjálpræðisverk Guðs í Jesu Kristi, sein ælti rót sína í óendanlegri og óverðskuldaðri náð lians. En liana þægju inciin ineð því að Ircysta henni, gefa sig henni á vald. Uni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.