Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 85

Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 85
KIRKJURITIÐ 419 kvöldiS tala'iH Steingrímur Benediktsson, skólastjóri og kirkjuþingsfulltrúi frá Vestmannaeyjum, um efniS:: „Ótti vió Guð — ótti i'i<) menn.“ Hann lagði út af Mt. 10.28. Ræðumaður sagði ótta mannsins eiga upptölc sín í Pví, að hann hefur snúið baki við skapara sínum og lífsgjafa. Hann ótt- afleiðinguna, dauðann eða það að verða utandyra, og felur sig fyrir Quði nú sem fyrr. Þelta kemur fram í því, að hann neitar að horfasl í augu viö sekt sína og hefur alls konar sjálfsafsakanir á reiðum höndum *'I þess að draga úr alvörunni. En án Guðs á hann ekkert fast undir fót- 'Un, hann óltast því líka mennina, sem hann lifir með. Frá þeim ótta vill Jesús hjarga okkur með orðum textans, sem eru viðvörun, en ekki ógnun. Hjálpin er í því, að lögmálið loki munni okkar og verði typtari til Krists. j’á sjáum við, hve ríka ástæðu við höfum til þess að óttast það að vera an Guðs. Þá finnum við, hve ómissandi okkur er náð Guðs í Jesú Kristi. Sá ótti er styrkur þeirra, sem eiga Jesúm að árnaðarmanni sínum. Fyrir nonum hverfur allur annar ótti, shr. orð Jesú: „Hjarta yðar skelfist ekki, trúið á Guð og trúið á mig.“ Sunnudagsmorgun, kl. 10 var Guðþjónusta. Séra Felix Ólafsson, Reykju- vik, predikaði, en séra Kristján Búason, Ólafsfirði, aðstoðaði við altaris- 8°ngu. Predikunin var út af fiskidrættinum mikla. Lúk. 5. Lagði ræðu- Uiaður sérstaka áherzlu á það, live mikilvægt og stórt það væri að hafa Guð hjá sér í Jesú Kristi. Guðspjallið sýndi hvað í því fælist, að Guð nefur tekið sér hústað á meðal okkar mannanna með náð sína og kraft. Altarisgangan var í messunni og gengu nálægt 300 manns til altaris. — kftir liádegi var samkoma undir yfirskriftinni: „Sjá, eg legg fyrir ySur VeS lífsins og veg dauSans." RœSumenn voru þeir Baldvin Steindórsson, rufvirkjamcistari, og Þórir GuSbergsson, kennari, báSir úr Reykjavík. ^aldvin lagði áherzlu á, að menn gerðu sér ljóst, hver það væri, sem væri aÚ kalla, þcgar við heyrðum Jesúm segja: „Fylg þú mér.“ Það væri Guð. Geví tollheimtumaður liefði staðið strax á fætur og fylgt Jesú veg lífsins, saina ættum við að gera. Þórir lagði áherzlu á það að gegna kallinu slrax, sérhverju verkefni væri ákveðinn tími og þegar Gnö kallaði til samfé- lags eða starfs, þá væri tíminn lil þess, ekki síðar. — Ungmennakór KFUM °£ K aSstoSaSi viS samkomurnar, en allar samverustundir mótsins ein- kenndust af hróðurhug og almennri þátttöku í söngnum. Á milli notuðu 'nenn tækifærið til þess að lieilsa upp á gamla kunningja og endurnýja 'niáttutengsl. Þá munu ekki fáir liafa reikað um skóginn og minnst dýr- jnaJtra stunda frá dvöl sinni á þessum stað á unglingsárunum, þar sem nÚ talaði, og svarið við kallinu um þjónustu var endurnýjað. kftir kaffi var samkoma, tileinkuS kristniboSi, bar hún yfirskriftina: j * í,!f ySur ríkiS á hendur.“ RœSumaSur var Ólafur Ólafsson, kristni- , n ‘l' Kn í sumar eru 50 ár síSan hann fékk köllun til þess aS vera kristni- _ • 1 upphafi máls síns minntist hann þess, að fimmtíu ár væru liðin, rá því, er hann hefði ungur verið staddur í Bæjarkirkju í Borgarfirði og noinið kall Guðs til hans um að vera kristnihoði. Þcgar liann liorfði nú um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.