Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Page 95

Kirkjuritið - 01.10.1964, Page 95
KIRKJURITIÐ 429 og siffspillandi áhrifum skeinmtanalífs, sem lög og reglur mæla fyrir um — aö haft sé strangara eftirlit á skeinmtistöðum og þar sem áfengissala fer fram; einnig að gefnir verði sein fyrst út æskulýðssöngvar ásamt leið- beiningum um stofnun og störf æskulýðsfélaga innan kirkjunnar. -— Þá vill fundurinn vekja athygli félaga á þeim verkefnum, sein þeint lijóðast í þjónustu og hjálp við fólk í sjúkrahúsum, elliheimilunt og í heiinahúsum. Stjórn félagsins var cndurkosin, en hana skipa: Form. séra Pétur Sig- urgeirsson, gjaldkeri séra Sigurður Guðmundsson prófastur, ritari séra Þórir Stephensen, Gylfi Jónsson og Þórarinn B. Jónsson. I lok fundarins Iiafði sóknarnefndin hoð fyrir fulltrúa og gesti. Hóf- inu stýrði Sigurjón Jóhannesson skólastjóri. Rómuðu fulltrúar höfðing- legar móttökur og geslrisni Húsvíkinga. (Fréttatilkynning frá Æ.S.K. í Hólastifti). íslpnzkt prestsembœtti í Kaupmannahöfn „Dónis- og kirkjumálaráðuneytið liefur með hréfi dags. 16. júlí heimilað hiskupi að ráða prest til að þjóna íslendingum þeim, sem húsettir eru í Danmörku. Séra Jónas Gíslason hefur verið ráðinn til þessa starfs og er hann far- mn utan með fjölskyldu sinni. Það er kunnugt, að rnargir íslendingar dveljast í Danmörku einkurn í Kaupmannahöfn. Þegar frá eru taldar byggðir íslendinga í Vesturheimi eru hvergi jafnmargir landar vorir á einum stað erlendis og þar. Hinn íslenzki prestur í Kaupmannahöfn er fyrst og fremst ráðinn til venjulegrar prestþjónustu rneðal íslendinga þar í horg, svo og annars stað- ar í Danmörku eftir því sem við verður komið'. Mun hann reiðubúinn til hvers konar fyrirgreiðslu, m.a. við sjúklinga, sent leita læknishjálpar til Damnerkur. Þá mun hann einnig leitast við að gegna störfum fyrir Islend- inga, sem dveljast á hinuin Norðurlöndunum, að svo iiiiklu leyti sem hon- um verður unnt. Heimilisfang séra Jónasar Gíslasonar er: Egebæksvej 23,Holte, Danmark. Einnig má snúa sér lil lians um skrifstofu íslcnzka sendiráðsins, Islands Anihassade, Dantes Plads 3, Köbenhavn.“ (Mbl.). Prcstafélag Suðurlands hélt aðalfund sinn í Vestmannaeyjum dagana 25—27 júlí. Fundinn sótlu allinargir prestar og konur þeirra. Á sunnudag- >nn flutti séra Bjarni Jónsson vígsluhiskup árdegismessu í Landakirkju og minntist þess að liann hefði staðið í sama predikunarstól fyrir 49 árum. Sama dag flutti séra Gunnar Árnason, erindi um fenningarundirhúninginn. Uin kvöldið hélt biskup íslands fyrirlestur um séra Hallgrím Pélursson. Á mánudag flutti prófessor Jóhann Hannesson erindi um fenningar- iindirhúninginn og voru síðan all miklar uinræður um það mál og sam- þykkt ályktun. Fnnd inuni lauk með allarisgöngu, og þjónaði séra Jóhann Hlið'ar fyrir altari.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.