Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Qupperneq 96

Kirkjuritið - 01.10.1964, Qupperneq 96
430 KIRKJURITIÐ Fundannenn mættu fráliærum höfóingsskap og gestrisni Vestmannaeyinga. Voru aðkomumenn gestir einstakra fjölskyldna og á sunnudaginn bauð bæjarstjórnin þeim til hádegisverðar en sóknarnefnd til kvöldverðar. Voru í báðum hófum ræður fluttar. Þá var og fundarmömium ekið um Heimaey á sunnudag og voru þeini sýndir merkisstaðir. Mest fannst mönnum til um að koma að Kirkjubæ, þar sem minningarsteinn um séra Jón Þorsteins- son stendur. Að lokum bauð séra Þorsteinn L. Jónsson og frú öllum fundargestum lieim til sín. Séra Garðar Svavarsson og Sveinn Ogmundsson prófastur báðust uudan endnrkjöri í stjórnina. Er stjórn félagsins nú svo skipuð: Séra Sigurður Pálsson í Hraungerði form., séra Jóhann Hlíðar, Vestmannaeyjum og séra Guðmundur Óli Ólafsson, Skálludti. Séra Fjalar Sigurjónsson var í sumar kosinn löglegri kosningu í Kálfafells- prestakalli. Hafði áður verið settur þar um skeið. Séra Róbert Jack, prestur að Tjörn fór til Glascow í lok ágústniánaðar og starfar þar sem prestur um tveggja inánaða skeið. Hefur brauðaskipti við Hugh Martin, skozkan prest, sem þjónar jafn lengi Tjarnarprestakalli. Hugli Martin talar dável íslenzku, sem hann liefur að mestu lært tilsagn- árlaust. Hann var á Synodus. Kvaðst hugsa vel til þessarar ilvalar sinnar hérlendis. Mun það í fyrsta sinn, sem slík prestaskipti eiga sér stað, og má kalla þau góða nýlundu. SkálholtshátíS fjölsótt og liátíðleg var lialdin 18—19 júlí. Fyrri daginn var ávarp biskupsins, lúðrablástur og erindi sóknarprestsins séra Guð- mundar Óla Ólafssonar o.fl. Síðari daginn flutti biskup íslands messu ár- degis, en Bjarni Jónsson, vígslubiskup síðdegis. Við allar inessur lék Guðjón Guðjónsson, stud. theol. á orgelið, en kirkjiikórinn söng. Kirkjukór Akraness söng kl. 2 og Páll Kolka flutti erindi. Einnig talaði séra Jón M. Guðjónsson. Morgunbænir voru báða dagana og kvöhlbæn liinn síðari. Góðar gjafir bárust kirkjunni. Segir gjör frá þeim annars staðar í rit- inu. Góð gjöf barst Skálhollskirkju við guðþjónustu, sem þar var hahlin 5. scpt. í lok stjórnarfundar LHS. Dr. Franklín C. Fry afhcnti þá biskupi íslands fagran silfurkross frá Lúthersku kirkjunni í Ameríku. Er kross þessi steinum skreyttur og skal standa á altari. Fcrmingarbarnarnót á EiSum 1964 Fermingarbarnamót var haldið á Eiðiiin helgina 20—21 júní s.l. Það hófst kl. 4 á laugardag, með andagt í Eiðakirkju sem sr. Einar Þ. Þorsteinsson sá uin. Þaðan var gengið á íþróttavöll og farið í ýmsar íþrótt- ir og leiki fram að kvöldmat. Eftir inatinn var svo kvöldvaka sem sr. Jón
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.