Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 97

Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 97
KIRKJURITIÐ 431 H. AiValsteinsson stjórnaði. Hún hófst með því að einn fermingardrengurinn Þorvaldur ASalsteinsson las ávarp biskups til fermingarbama 1964. Þá talaði sr. Þorleifur K. Kristmundsson, sr. Einar stjórnaði dægradvöl °g sr. Jón Aðalsteinsson sá um spurningaþátt. Milli atriða sungu allir við- staddir. Kvöldbæn í kirkjunni annaðist sr. Jón. Sunnudagurinn liófst með morgunbæn sem sr. Björn O. Björnsson sá um. Því næst fór meirihluti þátttakenda í skógargöngu allt niður að Lagarfljóti, þar sem áð var í skógarhvammi og hlnstað á sr. Marinó Kristinsson segja ævintýrið um Lagarfljótsorminn. Hinn liluti mótsgesta fór í sundlaug staðarins undir eftirliti sr. Þorleifs. Kl. 2 var guðþjónusta í kirkjunni. Þar predikaði sr. Jón en sr. Einar þjón- aði fyrir altari. Kl. 4 drukku menn svo kaffi. Síðan sleit sr. Einar mótinu með ávarpi til fermingarbarnanna. Mótið sóttu 75 fermingarbörn af Austurlandi og sex Preslar.. Yndislegt veður þessa belgi bjálpaði lil þess að gera þetta mót ánægju- legt, þeim sem tóku þátt í því. Ojajir til Hvammskirkju. A síðastliðnu sumri var forinanni sóknarnefndar Hvamnissóknar afbent peningjagjöf til Hvammskirkju að uppbæð 10 þúsund krónur. Gjöf þessa berði kirkjunni Steinunn Sigurðardóttir frá Sælingsdal. í brcfi scm fylgdi Kjöfinni, segir hún frá tilefni gjafarinnar með eftirfarandi orðum: „Gjöfin er gefin til minningar um eiginmann minn Guðmund Sæmunds- s°n, f. 6.1. 1876 — d. 10.3 1918 og son minn Jóhann Þórarinn Guðmunds- s°n, f. 8. jan. 1911 — d. 30. okt. 1929. En þeir feðgarnir voru báðir jarð- settir í Hvammskirkjugarði. Ég óska, að blessun Guðs fylgi jafnan kirkjunni minni að Hvammi og söfnuðum þeim sem þangað ciga kirkjusókn.“ I maí síðastliðnum barst Hvammskirkju símaávísun að uppliæð 3 þús- und krónur frá „ónefndri konu.“ Báðum þessum gefendum vil ég flytja þakkir fyrir hönd Hvammssókn- ar og bið Guð að blessa þær fyrir gjafmildi þeirra. Ásgeir Ingibergsson. Frú Ólína Kristín Snœbjarnardóttir, ekkja séra Jóns Þorvaldssonar á Stað á Reykjanesi, andaðist í Reykjavík 10. sept. s.l. ■ Hún var merk kona °g vel virt. Seljosskirkja eignast vandab orgel. — Nýlega er lokið uppsetningu á nýju og vönduðu pípuorgeli í Selfosskirkju af Steinmeyer-gerð. Pípuorgel þetta er mjög vandað og af fullkomnustu gerð. í því cru 29 'addir, þar af 7 raddir úr gamla Dóinkirkjuorgelinu er siðast var á fsa- Þrði. Þcssar gömlu pípur eru úr mjög fágætum viði, og voru þair sendar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.