Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Qupperneq 9

Kirkjuritið - 01.06.1967, Qupperneq 9
KIRKJ URITIÐ 247 l>érlendra í þekkingu á sálmakveðskap. Hann liefur starfað í súlniabókarnefnd þeirri, sem nú vinnur að endurskoðun Sálinabókarinnar og er ritari liennar. Er það von samstarfs- tnanna bans þar, að það verk megi njóta krafta lians ó- skertra þar til því er lokið. Þessum mætu og merku próföstum báðum, sem svo lengi ^lafa þjónað kirkju vorri af mikilli alúð, færi ég þakkir fyrir stórfin og bið þeim og heimilum þeirra blessunar Drottins. t’i'ír prestar yngri bafa og að eigin ósk fengið lausn: 3. Sr. Jón Hnefill Aðalsteinsson fékk lausn frá 1. október 1966. Hann lauk embættisprófi í guðfræði í Reykjavík 1960 °g fékk veitingu fyrir Eskifirði sama ár. Hann liafði leyfi frá störfum um tveggja ára skeið og lauk þá licentiatprófi í Sví- 1Jjóð. Kona lians er Svava Jakobsdóttir. 4. Sr. Óskar H. Finnbogason fékk lausn frá 1. desmeber. Hann varð guðfræðikandidat í Reykjavík 1953, var veitt Stað- arhraun 1. júlí 1954 og Stafholt 15. júlí 1965. Kona hans er Rukel Veturliðadóttir. 3. Sr. Ingólfur Guðmundsson fékk lausn frá 1. janúar 1967. Hann útskrifaðist frá guðfræðideild Háskólans 1962, var 1. °któber s. á. settur til að þjóna Húsavík, veitt Mosfell 15. 8eptember 1963. Kona lians er Áslaug Eiríksdóttir. Ég færi þessum prestum, sem hverfa nú að öðrum störfum eftir tiltölulega skamman prestskaparferil, þakkir fyrir þjón- Ustuárin og bið þeim og fjölskyldum þeirra allrar giptu og Guðs blessunar. í*á var sr. Ásgeir Ingibergsson að eigin ósk leystur frá em- óætti sem sóknarprestur í Hvammsprestakalli í Dölum 1. ágúst, en frá sama tíma ráðinn til prestsþjónustu meðal Islendinga a Keflavíkurflugvelli. Nýr prestur. kinn liefur bætzt í hóp þjónandi presta, síra Jón Eyjólfur Khiarsson. Hann er fæddur að Langliolti í Bæjarsveit, Borgar- fjarðarsýslu, 15. júlí 1933 og eru foreldrar lians hjónin Einar ^éndi Sigmundsson og Jóney Sigríður Jónsdóttir. Sr. Jón varð stúdent á Akureyri 1959, kandidat í guðfræði lra Háskóla Islands haustið 1966 og var hinn 1. nóvember s. á. 8ettur sóknarprestur í Saurbæjarprestakalli á Hvalfjarðar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.