Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 10
248
KIRKJURITIÐ
strönd. Hann liefur nú verið skipaður sóknarprestur þar frá
1. júní þ. á. að afstaðinni lögmætri kosningu.
Kona lians er Hugrún Valný Guðjónsdóttir.
Ég býð liann og þau lijón bæði velkomin til starfa og árna
þeim beilla og sannrar bamingju í lielgri þjónustu.
Einn kandidat
Einn kandidat iitskrifaðist í guðfræði frá Háskólanum nú í
vor, Halldór Gunnarsson.
Breytingar á embœttisþjónuslu.
Þá vi 1 ég geta þessara breytinga:
Sr. Sigfús Jón Árnason, settur prestur að Miklabæ í Skaga-
firði, var skipaður sóknarprestur í því kalli 1. júlí 1966.
Sr. Bolli Gústavsson, áður sóknarprestur í Hrísey, fékk veit-
ingu fyrir Laufási 1. júlí 1966.
Sr. Rögnvaldi Finnbogasyni var 1. ágúst 1966 veitt Hof i
Vopnafirði, þar sem bann var áður settur.
Sr. Ágúst Sigurðsson, settur prestur til Möðruvalla í Hörgár-
dal, fékk veitingu fyrir Vallanesi 1. sept 1966.
Sr. Sigurpáll Óskarsson, settur prestur á Bíldudal, fékk veit-
ingu fyrir Hofsósi 15. september 1966.
Sr. Kári Valsson fékk veitingu fyrir Hrísey 15. október 1966.
Hann var prestur á Hrafnseyri frá 1954 til 1. september 1961,
er liann beiddist lausnar. Býð ég hann velkominn til prests-
starfa að nýju.
Sr. Bragi Benediktsson, sem verið liafði aðstoðarprestur á
Eskifirði, var á sl. hausti ráðinn prestur Fríkirkjusafnaðarins
í Hafnarfirði.
Prestskosning liefur nýlega farið fram í 3 prestakölluni,
Mosfellsprestakalli í Árn., Sauðaness- og Skinnastaðarpresta-
köllum í N.-Þing. Munu þessi köll veitt innan skamms.
Sr. Einar Guðnason, Reykliolti, var settur prófastur í Borg-
arfjarðarprófastsdæmi 1. október 1966 og skipaður 1. apríl þ- a.
Sr. Marinó Kristinsson var settur prófastur í Norður-Þing-
eyjarprófastsdæmi 1. október 1966.
Sr. Sigurður Pálsson, prófastur í Árnesþingi, var skipaður
vígslubiskup í Skálboltsbiskupsdæmi forna 1. september 1966
og vígður biskupsvígslu í Skálholti 4. s. m. Ég vil flytja bon-