Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 10

Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 10
248 KIRKJURITIÐ strönd. Hann liefur nú verið skipaður sóknarprestur þar frá 1. júní þ. á. að afstaðinni lögmætri kosningu. Kona lians er Hugrún Valný Guðjónsdóttir. Ég býð liann og þau lijón bæði velkomin til starfa og árna þeim beilla og sannrar bamingju í lielgri þjónustu. Einn kandidat Einn kandidat iitskrifaðist í guðfræði frá Háskólanum nú í vor, Halldór Gunnarsson. Breytingar á embœttisþjónuslu. Þá vi 1 ég geta þessara breytinga: Sr. Sigfús Jón Árnason, settur prestur að Miklabæ í Skaga- firði, var skipaður sóknarprestur í því kalli 1. júlí 1966. Sr. Bolli Gústavsson, áður sóknarprestur í Hrísey, fékk veit- ingu fyrir Laufási 1. júlí 1966. Sr. Rögnvaldi Finnbogasyni var 1. ágúst 1966 veitt Hof i Vopnafirði, þar sem bann var áður settur. Sr. Ágúst Sigurðsson, settur prestur til Möðruvalla í Hörgár- dal, fékk veitingu fyrir Vallanesi 1. sept 1966. Sr. Sigurpáll Óskarsson, settur prestur á Bíldudal, fékk veit- ingu fyrir Hofsósi 15. september 1966. Sr. Kári Valsson fékk veitingu fyrir Hrísey 15. október 1966. Hann var prestur á Hrafnseyri frá 1954 til 1. september 1961, er liann beiddist lausnar. Býð ég hann velkominn til prests- starfa að nýju. Sr. Bragi Benediktsson, sem verið liafði aðstoðarprestur á Eskifirði, var á sl. hausti ráðinn prestur Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði. Prestskosning liefur nýlega farið fram í 3 prestakölluni, Mosfellsprestakalli í Árn., Sauðaness- og Skinnastaðarpresta- köllum í N.-Þing. Munu þessi köll veitt innan skamms. Sr. Einar Guðnason, Reykliolti, var settur prófastur í Borg- arfjarðarprófastsdæmi 1. október 1966 og skipaður 1. apríl þ- a. Sr. Marinó Kristinsson var settur prófastur í Norður-Þing- eyjarprófastsdæmi 1. október 1966. Sr. Sigurður Pálsson, prófastur í Árnesþingi, var skipaður vígslubiskup í Skálboltsbiskupsdæmi forna 1. september 1966 og vígður biskupsvígslu í Skálholti 4. s. m. Ég vil flytja bon-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.