Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Qupperneq 19

Kirkjuritið - 01.06.1967, Qupperneq 19
KIRKJ URITIÐ 257 Hjálpar þörf innanlands. þá skyldi því sízt gleymt, að lil er bágstatt fólk á íslandi líka. Ekkert velferðarríki getur forðað því, að menn verði fyrir áföllum af ýmsu tagi. Þegar svo ber undir verður að konra til lijálpar. Tryggingar og opinberir styrkir nægja ekki. nefni Ekknasjóð íslands í þessu sambandi, en árlega er leitað til almennings um framlög til hans og lionum er það aetlað, að því leyti sem hann er til fær, að hlaupa undir ^agga með ekkjum, sem eiga í sérstökum erfiðleikum. Þá kannast allir við það, að sjálfboðasamtök eru nokkur til í land- 'nu, sem vinna ötullega að því að létta þeim byrðar, sem orðið I'afa fyrir heilsu- og orkutjóni. Það er vitað, að þessi samtök l'afa unnið stórmikið nauðsynjaverk. Kunnust eru afrek Sam- liands íslenzkra berklasjúklinga. Öll eiga þessi félög samúð kirkjunnar óskipta og vísan stuðning allra, sem kristnir vilja 'era. En liitt er líka fullvíst, að þessa starfsemi marga liverja skortir víðtækari kynningu og virkari stuðning alþjóðar. Hér ííæti kirkjan orðið að meira liði með nánari afskiptum og samstarfi við þá, sem af fórnfýsi sinni og oft sakir beizkra, Persónulegra kynna af þungbærum örlögum, liafa gengið fram Jyrir skjöldu um að vekja þjóðina til viðbragða og bjálpar. ^g hef átt viðræður við fidltrúa þeirra félaga, sem eiga aðild að öryrkjabandalagi Islands, og spurzt fyrir um það, með ðv'erjum bætti kirkjan geti látið betur til sín taka að þessu leyti. Varð að ráði, að kvödd yrði til nefnd til atliugunar á l)essu. Hefur stjórn Öryrkjabandalagsins kvalt í nefnd þessa Pau frú Sigríði Ingimarsdóttur og Sigurjón Björnsson, sálfræð- InS- En ég hef af kirkjunnar liálfu tilnefnt sr. Felix Ólafsson °S sr. Sigurð Hauk Guðjónsson. Það er engum efa bundið, að prestar eru einhuga um að styðja líknarmálastarfsemi hvers konar, hver á sínum stað og "leð sameiginlegum tökum. Ég vona, að sú atliugun, sem ég um, leiði til raunliæfra tillagna og aðgerða síðan. á.smce8raskóli kirkjunnar. lusmæðraskóli kirkjunnar að Löngumýri er nú á tímamótum, Par sem stofnandi lians og skólastjóri til þessa, lngibjörg Jó- ’annsdóttir, lætur af störfum sakir þverrandi beilsu. Hún lief- Ur ^yggt þessa stofnun upp frá grunni og lagt í það sál sína 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.