Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 21
KIRKJURITIÐ
259
s>ni, að gera slíkan uppdrátt, en óskaði þess jafnframt, að
fenginn væri til ráðuneytis, bæði um staðarval fyrir skólann
°g önnur skipulagsmál í Skálholti og um teikninguna sjálfa,
einhver reyndur arkitekt frá Norðurlöndum. Fyrir vali varð
^anskur maður, Tyge Arnfred. sem liefur getið sér orð fyrir
heppilegar lausnir á skipulagi og húsagerð skólasetra. Sá upp-
'iráttur, sem nú liggur fyrir, er verk lians og liúsameistara rík-
lgins, en auk þeirra hefur enn annar danskur arkitekt, Otto
^liiller Jensen, lagt þar liönd að. Byggingarnefndin hefur enn
e^ki tekið fullnaðarafstöðu til þessarar tillögu og kostnaðar-
áaetlun liggur ekki fyrir að svo búnu. Eflaust er það, að þau
niannvirki, sem þessi stofnun ]>arfnast, kosta mikið fé. Það
er kunnugt, að Danir liafa gefið álitlega fjárliæð til skólans,
“23 þúsund danskar kr. og var sú gjöf afhent á sl. vetri. Færey-
ingar liafa einnig lokið fjársöfnun til skólans, og aflient 9000
danskar kr., en Norðmenn voru fyrstir með framlag, 200 þús.
norskar kr., sem vinur vor ágætur, sr. Harald Hope, afhenti
á vígsludegi kirkjunnar. Hann liefur síðan haldið áfram að
’lvaga í þennan sjóð og aukið liann talsvert. Þessar gjafir nema
talsvert á 4. milljón ísl. króna. Svíar eru líka með fjársöfnun
1 sania skyni og væntanleg er einliver aðstoð frá Finnum. Allt
þetta erlenda söfnunarfé er á vöxtum erlendis og verður ekki
lireyft fyrr en framkvæmdir liefjast. Nokkurt fé hefur safnazt
innanlands, þótt það sé lítið í samanburði við gjafir liinna
norrænu vina. Þá skal því ekki gleymt, að Vestur-lslendingar
hafa gefið skólanum 140 þúsund ísl. kr.
Hér fyrir utan er svo það fé, sem safnazt hefur til kaupa
á Skálholts-bókasafni, en það er 2t/2 millj. kr. Frá þeirri upp-
Haeð dragast um 200 þús. kr. vegna kostnaðar. Söfnunarnefnd-
'n liefur ekki getað skilað af sér til fullnustu enn, en þess
niun nú skammt að bíða.
^etta bókasafn er að sjálfsögðu þáttur í undirbúningi undir
þnð mennta- og menningarstarf, sem framundan er í Skálholti,
°K vil ég við þetta tækifæri þakka söfnunarnefndinni og öll-
u,n hinum mörgu gefendum dýrmæta liðveizlu, sem þeim mun
ekki gleymast, er njóta munu í framtíðinni.
Nú liggur næst fyrir í þessu máli að koma fram löggjöf um
'ýðháskóla, sem tryggi Skálholtsskóla og öðrum hugsanlegum
stofnunum af sama tagi opinberan stuðning, er sé sambærileg-