Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 22

Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 22
260 KIRKJURJTIÐ ur við þann ríkisstyrk, sem norrænir lýðháskólar njóta. Verð- ur að vona o>; ætla, að Alþingi taki því nieð skilningi, þar sem það liefur þegar lýst yfir vilja sínum í þá átt og ályktað, að leitað skuli fyrir sér um stofnun lýðháskóla á Islandi. Er vaxandi skilningur á því, einkum meðal skólamanna, að þa® sé lykkjufall í mennta- og uppeldismálum þjóðarinnar, að lier skuli ekki vera nein menntastofnun með því frjálsa sniði, sem svo vel hefur reynzt í nágrannalöndum vorum. En það er óumdeilt, að lýðliáskólarnir séu eitt mesta tillag norrænna þjóða til heimsmenningarinnar. Og J)að mættum vér Islend- ingar muna, að ])að em framar öllu öðru lýðháskólarnir dönsku, sem vér eigum að þakka þau viðbrögð dönsku þjóðar- innar, bæði fyrr og síðar, sem mestri gleði og giptu liafa valdið hér á landi. Þar er oss nákomin sönnun fyrir áhrifum þessara stofnana á liugsun al])ýðu og andlegan þroska. Þjóð vor má því vissulega binda bjartar vonir við Skálholts- skóla nýja og Ijá þeirri hugsjón brautargengi, að stofnaður verði og starfræktur lýðháskóli í Skálholti undir forystu og á ábyrgð kristinnar kirkju. Vort land er í dögun af annarri öld og allur lieimur raunar. Nýjar leiðir verður að finna og ryðja til þess að þjóðlíf og þjóðarsál megi áfram njóta mótandi álirifa frá Kristi og hans ríki. Skóli fyrir verðandi húsmæður, í'ekinn undir umsjoB kirkjunnar, menntastofnun með lýðháskólasniði á lielgum Skál- holtsstað, sem jafnframt mætti verða alhliða, kristin menning* ar- og vakningamiðstöð, þetta hvort tveggja eru hugsjónir og stefnumál, sem hafa vitjað vor og kvatt oss til lieilshugar stuðnings. Setjum oss það mark að skila þessu í hendur næstu kynslóðar á öruggum grunni. Þá höfum vér búið nokkuð i haginn fyrir þá, sem á eftir koma og létt þeim sporin, sein þeirra bíða, liver sem sú veröld verður að öðru leyti, sein þeir taka í arf. Bréfaskóli o. fl. Áður en við þetta er skilizt, vil ég ekki láta hjá líða að geta um skóla, sem á sl. ári hóf göngu sína. Það er hréfaskóli Æskulýðssambands kirkjunnar í Hólastifti forna. Marknb'I lians er að ná til barna í dreifbýli með svipað, uppbyggiler* efni og kvnnt er í sunnudagaskólum. Sr. Jón Kr. Isfeld befur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.