Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 29

Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 29
KIRKJURITIÐ 267 ttekju unglingana og létu þá berjast fyrir sig.) — Er betra Jfiarnma, að ég verði skotinn? — Já, það er betra. — En í Sama bili var eins og allt hryndi fyrir mér, af því að ég varð l|ð segja þetta já. Ég sem trúði ekki á neitt líf eftir dauðann, bafði nú dæmt minn eigin son til að bverfa að eilífu. _ Og þá skeði kraftaverkið, sem síðar gjörbreytti öllu mínu bfi, ég heyrði sjálfa mig segja: „Þú átt ekki að deyja.“ Það 'ar ekki ég sem sagði orðin. Það var aðeins röddin mín sem 'ar notuð, en það varð til þess að allt varð breytt, og allt varð b'ttbærara eftir þessi orð.“ Síðar ákvað frú Bjerkas að gerast prestur, og var vígð af Schelderup biskupi eftir nokkurt þóf til Berg og Torsken sókna nyrst í Noregi og þá komin um sextugt. Reyndist bún '°i í sínu starfi, þó sóknin væri mjög erfið til ferðalaga, þurfti *• d. að fara mest á sjó á smábátum. j k’rá Guðfræðideild Háskól ans bafa útskrifast tvær konur, en 'vorug þeirra hefur sótt um brauð, því miður og ef til vill er l)að ekki fyrir hendi, fyrr en breytt liefur verið núverandi l)restkosningafyrirkomulagi, sem gerir það að verkum að fáir UnRÍr prestar ] jora að setjast að í sveitaprestaköllum í afskekt- *"n héruðum af liræðslu við það að komast þaðan aldrei aftur, "enia bætta starfi. hn niín skoðun liefur \erið lengi að allir bafi gott af því hreyta um umhverfi við og við. Það gerir þá áliugasamari hreint og beint duglegri í starfi. Én snúum okkur aftur að kvenguðfræðingunum, þó þær liafi ki starfað í neinu prestakalli, má segja að þær bafi báðar s|l,rfað mikið í þágu kirkjunnar að menningar cg mannúðar- "'áliun, og má segja að starf frú Auðar Eir cand tlieol, skapi tln'uinót í sögu íslenzkra guðfræðinga. hegar talað er um sérmenntaðar konur sem starfa á vegum , má ekki gleyma safnaðarsysturinni frk. Unni Hall- Hennar brautryðjendastarf ætti að verða mörgum "nííum stúlkum og konum hvatning til að fara inn á sömu raut- •— Systrastarfið er mikill styrkur fyrir prestinn og söfn- "óiun í heild. hin er sú kona, sem ég get ekki gengið framhjá, þegar talað "m konur, sem vinna fyrir íslenzku kirkjuna, en það er 1 • bigibjörg Jóliannsdóttir á Löngumýri. Hún liefur af bug- 1 K.|unnar "órsdótti ur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.